SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Æfing á morgun

Eftir Einar Kárason þann 12 Jun 2010 klukkan 00:51
Sælir strákar. Það er mjög hæpið að ég komist eitthvað á æfingu á morgun vegna vinnu, en ykkur er guð velkomið að taka boltana og vestin. Einnig er ég slæmur í ristinni eftir að ákveða að klemma hana á milli 200kg sláttuvélar og kerru.

Birkir, Geiri ofl. hvað segið þið?

Ég verð með símann á mér allan daginn á morgun. 6967754.

Æfing á morgun

Eftir Ásgeir þann 12 Jun 2010 klukkan 01:01
verðum við ekki bara að hafa æfingu eða?

Æfing á morgun

Eftir Trausti þann 12 Jun 2010 klukkan 02:04
Æfing Kl: 16:00 á morgun á Helgafellsvelli.

Æfing á morgun

Eftir Einar Kárason þann 12 Jun 2010 klukkan 11:21
Hljomar vel! Efa thad ad eg komist, en eg reyni ad kikja a ykkur. Koma svo, rifa sig upp og mæta, thott vedrid se ekkert frabært. Eg skal tala vid 2fl strakana her og tjekka a theim, hvort their geti ekki mætt. Veit ad their hafa flestir ahuga!

Æfing á morgun

Eftir hlh þann 12 Jun 2010 klukkan 12:02
er ekki haegt að hafa aefinguna i dag kl 4?

Æfing á morgun

Eftir Trausti þann 12 Jun 2010 klukkan 12:06
Að sjálfsögðu hlh kílum á æfingu kl. 4 eða með öðrum orðum 16:00.. 1600.. Sveinn hinn blauti mun mæta og sýna mönnum hvernig á að vera blautur. .

Massa stuð og brazelískir taktar á kantinum.

Æfing á morgun

Eftir hlh þann 12 Jun 2010 klukkan 12:21
er ekki haegt að hafa aefinguna i dag kl 4?

Æfing á morgun

Eftir guggi þann 12 Jun 2010 klukkan 14:02
ætla eitthverjir að mæta i dag?

Æfing á morgun

Eftir Sæþór þann 12 Jun 2010 klukkan 15:47
Ég kem ekki, hef náð mér í einhverja pest, er að drepast í hálsi og með nefrennsli.

Æfing á morgun

Eftir Ásgeir þann 12 Jun 2010 klukkan 16:22
ég mætti nú kl 4 og það var bara enginn uppá velli. förum nú að mæta ef við segjumst ætla að mæta.......

Æfing á morgun

Eftir Trausti þann 12 Jun 2010 klukkan 20:10
Það var víst æfing Ásgeir. Virkilega góð æfing spiluðum 5 á 5. Vel tekið á því. Þú hlýtur að hafa mætt eitthvað seint eða fljótt.. vorum þarna kl. 4 til 4:10 og fluttum okkur síðan á þórsvöll..

Æfing á morgun

Eftir Ásgeir þann 12 Jun 2010 klukkan 22:01
ég kom þarna strax eftir Nígería Argentína leikinn og það var ekki sála þarna uppfrá

Æfing á morgun

Eftir Einar Kárason þann 13 Jun 2010 klukkan 16:35
Flott er. En ég ætla rétt að minnast á það Trausti, að við megum EKKI nota félagsvellina. Þeir eru bara fyrir yngri flokka.

Æfing á morgun

Eftir Trausti þann 13 Jun 2010 klukkan 20:14
Sorry Einar kemur ekki fyrir aftur, 2. flokkur var með okkur, þannig að þetta var á grensunni ;)

Æfing á morgun

Eftir Einar Kárason þann 14 Jun 2010 klukkan 14:44
Haha, minnstamál. ( ;

En flott að ná að taka 2fl. með! Þurfum eiginlega að gera meira af því.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ