Spjallið
Svara
Til baka...
Ótrúlegur sigur á Augnabliki 6:0(3:0)!
Eftir Stjórinn þann 21 Maí 2009 klukkan 17:30
Já, einn af þessum dögum, sem allt gekk upp, allir gríðarlega einbeittir, enda harðari samkeppni um stöður en nokkru sinni. Enginn slakur og farið eftir öllu, sem var lagt upp. Það eru svona dagar, sem hvetja mann til að vera í þessu árum saman!
Við komumst yfir 1:0 á 2. mín. með góðu marki Sæþórs Jóh. eftir flotta sendingu fyrirliðans, Trausta. Eftir 10 mín. hafði Ívar komið okkur í 2:0 með flottu skallamarki úr horni Egils. Á 16. mín. kom Anton Bjarna. okkur í 3:0 eftir að Kolli sparkaði nánast yfir völlinn. Ívar bætti við 4:0 á 62. mín., höfðu þá átt stangarskot og sláarskot, ef ég man þetta rétt og fleiri dauðafæri. Þetta var eftir fríspark Hilmars. Toni kom okkur í 5:0 eftir gott einstaklingsframtak á 67. mín. og Sindri Viðars. kláraði leikinn á 80. mín. eftir að hafa fengið 2-3 tilraunir upp úr horni Tona. Í millitíðinni höfðu ferskir varamenn komið inn á og hleypt nýju fjöri í leikinn. Held ég gefi öllum 10 í dag, 3 leikmenn léku sinn 1. leik í deildakeppni: Guðjón Orri Sigurjónsson í marki, Kjartan Guðjónsson og Víðir Þorvarðarson.
Kolli(Gaui); Hilmar, Sindri, gult, Davíð, Adólf(Víðir); Trausti(Andri Ey.), Jónatan(Stebbi Braga.), Ívar Robba., Egill, Toni; Sæþór(Kjartan).
Takk fyrir frábæran leik, peyjar, og að halda pressunni á þeim í 90 mín. Þökkum Augnablik fyrir drengilegan leik, dómurunum og áhorfendum, sem mættu vel í glampandi sólskini.
Flott byrjun, okkur spáð 4. sæti af 6 í riðlinum af þjálfurum og fyrirliðum liðanna, Augnablik 2., 1. sigur okkar á Augnabliki í 3 leikjum, áður tapað 2:5 í vor og 2:4 áður.
Við komumst yfir 1:0 á 2. mín. með góðu marki Sæþórs Jóh. eftir flotta sendingu fyrirliðans, Trausta. Eftir 10 mín. hafði Ívar komið okkur í 2:0 með flottu skallamarki úr horni Egils. Á 16. mín. kom Anton Bjarna. okkur í 3:0 eftir að Kolli sparkaði nánast yfir völlinn. Ívar bætti við 4:0 á 62. mín., höfðu þá átt stangarskot og sláarskot, ef ég man þetta rétt og fleiri dauðafæri. Þetta var eftir fríspark Hilmars. Toni kom okkur í 5:0 eftir gott einstaklingsframtak á 67. mín. og Sindri Viðars. kláraði leikinn á 80. mín. eftir að hafa fengið 2-3 tilraunir upp úr horni Tona. Í millitíðinni höfðu ferskir varamenn komið inn á og hleypt nýju fjöri í leikinn. Held ég gefi öllum 10 í dag, 3 leikmenn léku sinn 1. leik í deildakeppni: Guðjón Orri Sigurjónsson í marki, Kjartan Guðjónsson og Víðir Þorvarðarson.
Kolli(Gaui); Hilmar, Sindri, gult, Davíð, Adólf(Víðir); Trausti(Andri Ey.), Jónatan(Stebbi Braga.), Ívar Robba., Egill, Toni; Sæþór(Kjartan).
Takk fyrir frábæran leik, peyjar, og að halda pressunni á þeim í 90 mín. Þökkum Augnablik fyrir drengilegan leik, dómurunum og áhorfendum, sem mættu vel í glampandi sólskini.
Flott byrjun, okkur spáð 4. sæti af 6 í riðlinum af þjálfurum og fyrirliðum liðanna, Augnablik 2., 1. sigur okkar á Augnabliki í 3 leikjum, áður tapað 2:5 í vor og 2:4 áður.
Ótrúlegur sigur á Augnabliki 6:0(3:0)!
Eftir Formaðurinn þann 21 Maí 2009 klukkan 23:06
Var búinn að skrifa svaka grein um leikinn en kerfið henti mér út og greinin týndist. Ívar heppinn þar!
Ótrúlegur sigur á Augnabliki 6:0(3:0)!
Eftir Birkir Ágústsson þann 21 Maí 2009 klukkan 23:47
Glæsilegur sigur! Hvenær er svo næsta æfing ?
Ótrúlegur sigur á Augnabliki 6:0(3:0)!
Eftir Stjórinn þann 22 Maí 2009 klukkan 00:15
Vil leiðrétta smávitleysur hjá mer, búinn að sjá videóið: Egill tók frísparkið, sem Ívar skallaði stönginn inn úr 4:0! Ívar átti stoðsendinguna á Anton í 5:0 og videóið hættir rétt áður en Sindri skorar! Ekki að ljúga, þar fór grínið á lokahófinu! Nei, nei, frábært mark, Sindri.
Þakka þolinmóðum og umburðarlyndum varamönnum flottan leik í dag, minni á, að Sindri bauðst til að liðka fyrir þeim, en var ekki tekinn alvarlega og skoraði í staðinn! Það voru laun þess að vera svona mikill félagsmaður.
Minni á, að þetta var árangur þess, sem við höfum gert í allan vetur og nýlega umfjöllun um þá, sem lagt hafa mest að sér í vetur(fyrir þennan leik):
Höfum spilað 17 leiki, unnið 9 og tapað 8. Miðað við leikjafjölda er hópur A: Egill 13, Andri Ey., Anton 11, Ívar og Viktor(meiddur) 10, Adólf, Davíð og Valur Smári 9(ekki verið með að undanförnu), því 8 leikmenn, sem hafa spilað meira en helming leikjanna, Bjarki(ekki valinn í dag), Kolbeinn og Sæþór 8.
Lið B: Einar G(lengra frá síðasta leik, en hjá hinum(ekki valinn í dag) 3) 8, Jónatan og Stebbi Braga. 7, Hilmar og Trausti Hj. 6(eins og sjá má eru hér komnir flestir af þeim, sem voru valdir, eða byrjuðu í dag), Birkir Á 5, Gaui Ólafs., Kiddi Bald., Óðinn Steins., Sindri V. og Þórður 4.
Lið C: Maggi E., Maggi Steind. og Valdi 4, Einar KK, Hjalli, Siffi og Víðir R. 3. Birkir H., Jói RS., Svenni og Yngvi 2.
Lið D: Bessi, Bjöggi, Einar Björn, Einar Örn, Gauti, Hjalti Ein., Pétur R., Sigurður Ingi, Stefán BH, Stefán M 2 og Valtýr 1.
Lið E: Andri Ól., Atli, Ágúst Ha., Fannar, Gústaf, Halldór SG., Hlynur H., Ingólfur, Siggi Kristj., Tommi, Víðir Þ. 1
Varamenn: Guggi og Jóhann Sveinn.
Auk þessa komu 3 úr 2. flokki, í toppstandi í hópinn. Þarna er komin skýringin á góðu standi liðsins í dag, þeir voru í hópnum, sem hafa stundað þetta best og eru í bestu standi, enda krafði leikaðferðin í dag þess. Auk ofannefndra getum við svo valið Stefán Björn, sem er að koma úr meiðslum, en alltaf virðist eiga ýmsilegt umfram flesta, (Þórður var meiddur í dag), Stephen Thurlby er í fínu standi, en nýkominn, lék með Sindra í fyrra og Fannar Berg Gunnólfsson hefur æft og spilað með Reyni S. í vetur, nýkominn til félagsins.
Næsta verkefni hjá öllum er að tryggja stöðu sína eða hækka sig á listanum fyrir framhaldið, ÍBV-araranir gætu t. d. dottið út hvenær sem er. Það stefnir í skemmtilegt tímabil, svo að það er vel þess virði að leggja hart að sér. Menn sá eins og þeir uppskera, það sést vel hér að ofan.
Þakka þolinmóðum og umburðarlyndum varamönnum flottan leik í dag, minni á, að Sindri bauðst til að liðka fyrir þeim, en var ekki tekinn alvarlega og skoraði í staðinn! Það voru laun þess að vera svona mikill félagsmaður.
Minni á, að þetta var árangur þess, sem við höfum gert í allan vetur og nýlega umfjöllun um þá, sem lagt hafa mest að sér í vetur(fyrir þennan leik):
Höfum spilað 17 leiki, unnið 9 og tapað 8. Miðað við leikjafjölda er hópur A: Egill 13, Andri Ey., Anton 11, Ívar og Viktor(meiddur) 10, Adólf, Davíð og Valur Smári 9(ekki verið með að undanförnu), því 8 leikmenn, sem hafa spilað meira en helming leikjanna, Bjarki(ekki valinn í dag), Kolbeinn og Sæþór 8.
Lið B: Einar G(lengra frá síðasta leik, en hjá hinum(ekki valinn í dag) 3) 8, Jónatan og Stebbi Braga. 7, Hilmar og Trausti Hj. 6(eins og sjá má eru hér komnir flestir af þeim, sem voru valdir, eða byrjuðu í dag), Birkir Á 5, Gaui Ólafs., Kiddi Bald., Óðinn Steins., Sindri V. og Þórður 4.
Lið C: Maggi E., Maggi Steind. og Valdi 4, Einar KK, Hjalli, Siffi og Víðir R. 3. Birkir H., Jói RS., Svenni og Yngvi 2.
Lið D: Bessi, Bjöggi, Einar Björn, Einar Örn, Gauti, Hjalti Ein., Pétur R., Sigurður Ingi, Stefán BH, Stefán M 2 og Valtýr 1.
Lið E: Andri Ól., Atli, Ágúst Ha., Fannar, Gústaf, Halldór SG., Hlynur H., Ingólfur, Siggi Kristj., Tommi, Víðir Þ. 1
Varamenn: Guggi og Jóhann Sveinn.
Auk þessa komu 3 úr 2. flokki, í toppstandi í hópinn. Þarna er komin skýringin á góðu standi liðsins í dag, þeir voru í hópnum, sem hafa stundað þetta best og eru í bestu standi, enda krafði leikaðferðin í dag þess. Auk ofannefndra getum við svo valið Stefán Björn, sem er að koma úr meiðslum, en alltaf virðist eiga ýmsilegt umfram flesta, (Þórður var meiddur í dag), Stephen Thurlby er í fínu standi, en nýkominn, lék með Sindra í fyrra og Fannar Berg Gunnólfsson hefur æft og spilað með Reyni S. í vetur, nýkominn til félagsins.
Næsta verkefni hjá öllum er að tryggja stöðu sína eða hækka sig á listanum fyrir framhaldið, ÍBV-araranir gætu t. d. dottið út hvenær sem er. Það stefnir í skemmtilegt tímabil, svo að það er vel þess virði að leggja hart að sér. Menn sá eins og þeir uppskera, það sést vel hér að ofan.
Ótrúlegur sigur á Augnabliki 6:0(3:0)!
Eftir JóiSig þann 22 Maí 2009 klukkan 13:25
Það voru nú allir sammála um það í "stúkunni" að síðasta markið hafi verið sjálfsmark !!
Ótrúlegur sigur á Augnabliki 6:0(3:0)!
Eftir HJ þann 22 Maí 2009 klukkan 16:09
Ég var glaður í bragði eftir leikinn.Sólin skein í heiði,fullt af áhorfendum,KFS spilaði á bornum og barnfæddum eyjamönnum sem þar að auki virtust vera helmingi fleiri á vellinum en andstæðingurinn slíkir voru yfirburðirnir. Ekki veitir af einhverju jákvæðu eftir hörmungarbyrjun ÍBV sem á að kallast stórveldi þar sem meirihlutinn er aðkeyptir leikmenn frá hinum ýmsu stöðum í heiminum. En í liði KFS eru nokkri mjög góðir knattspyrnumenn sem virðast ekki hljóta náð fyrir augum þjálfara ÍBV en eru að blómstra þarna innanbúðar. Anton, Davíð E.Egill Jó. Sæþór Jó,Sindri Viðars,Adolf,allt strákar sem kunna fótbolta og lesa leikinn vel. Síðan í restina þegar að nokkrir voru orðnir þreyttir komu ferskir og bráðefnilegir 2 flokks strákar inná með hraða og kraft. En þetta er bara að byrja og nú reynir á doktorinn að þjappa strákunum saman og vera með kollinn í lagi.Hörkubarátta er framundan.en ég hlakka til að sjá þetta lið í sumar og geta brosað eftir leiki,og ekki skemmir að maður þekki bara alla þessa pjakka þótt á misjöfnum aldri séu.
Til baka...