SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Æfingar í vikunni?

Eftir Sæþór þann 14 Jun 2010 klukkan 14:33
Spurning að "Þjálfarinn" setji inn æfingarplan fyrir vikuna hérna á síðuna svo við getum hvatt aðra til að mæta og smalað í góðan hóp. Eigum við ekki að hafa æfingu á Mán,Þri og Fim ?

Persónulega vill ég frekar spila fótbolta en horfa á fótbolta (á þá við riðlakeppnina í HM), þetta eru nú ekki neinir stórleikir í gangi þessa dagana.

Hvað segja menn? vilji þið frekar hanga fyrir framan TV og éta snakk?

Æfingar í vikunni?

Eftir Himmi þann 14 Jun 2010 klukkan 15:39
Ég er að koma mér á stað aftur og gæti verið á bekknum í næsta leik og spilað þar næsta, ég væri til í æfingar kl 5 eða hálf 6 ef það er hægt.
Eru ekki flestir búnir í vinnu 5 ? Þá náum við alltaf hálf 7 leiknum á HM allavega.

Væri svo ekki sniðugt að taka 1 æfingu í viku með 2.flokki og taka þá gott spil ?

Æfingar í vikunni?

Eftir Kolli þann 14 Jun 2010 klukkan 15:53
ég væri til í æfingu klukkan 7 í kvöld...þá kemst ég...er á handboltaæfingu til klukkan 7.....ég er ógeðslega mikið til í fótbolta eitthvað í kvöld

Æfingar í vikunni?

Eftir Smári þann 14 Jun 2010 klukkan 16:18
Ég er til kl 7!

Æfingar í vikunni?

Eftir birkir þann 14 Jun 2010 klukkan 16:21
jamm eg er til

Æfingar í vikunni?

Eftir Ásgeir þann 14 Jun 2010 klukkan 16:42
ég mæti

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ