Spjallið
Svara
Til baka...
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir Stjórinn þann 23 Jun 2010 klukkan 11:13
Spjallaði við menn í gær, flestir ætla að mæta. Bjarni Rúnar er í Grafarvogi 697-9691. Andri þarf far. Ætlum að stóla á ykkur á laugardag, ykkur veitir ekki af æfingu.
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir Hjálmar þann 23 Jun 2010 klukkan 12:33
Ég mæti
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir Jóhann Sveinn þann 23 Jun 2010 klukkan 13:09
Kl. hvað er æfingin ?
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir Adólf þann 23 Jun 2010 klukkan 15:49
Ég mæti ef það mætir einhver fjöldi
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir Jóhann Sveinn þann 23 Jun 2010 klukkan 16:10
Kl. hvað er æfingin ? Er enn að bíða eftir svari
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir Hjálmar þann 23 Jun 2010 klukkan 17:08
Er hún ekki kl:20 hundruð, hefur verið það undanfarið held ég?
Æfing á Tungubökkum í kvöld verður!
Eftir Stjórinn þann 23 Jun 2010 klukkan 18:55
Kl. 20
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir Stefan B þann 23 Jun 2010 klukkan 18:55
Kemst
Andri kemst ekki
og ekki Steini
Þeir sem geta mætt
Hjálmar
Dolli
Stefan
Bjarni Rúnar
Jóhann Sveinn
vantar lámark 3 í viðbót
Andri kemst ekki
og ekki Steini
Þeir sem geta mætt
Hjálmar
Dolli
Stefan
Bjarni Rúnar
Jóhann Sveinn
vantar lámark 3 í viðbót
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir Adólf þann 23 Jun 2010 klukkan 18:57
sammála maður nennir ekki að fara að keyra út í mosó fyrir minna en 8
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir Adólf þann 23 Jun 2010 klukkan 19:01
sammála maður nennir ekki að fara að keyra út í mosó fyrir minna en 8
Æfing á Tungubökkum í kvöld veðrur!
Eftir kiddi þann 23 Jun 2010 klukkan 22:20
sorry strákar ég komst ekki og gleymdi að láta vita
Til baka...