SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Æfing eftir HM-leiki kvöldsins!

Eftir Stjórinn þann 24 Jun 2010 klukkan 12:24
Á Helgafellsvelli, ca. 20.30 í síðasta lagi. Frábær mæting í gær, 2 níu manna lið! Bræðurnir Gústaf og Kári völdu í lið og var Gústaf betri í að velja. Með honum voru Tommi, Smári, Kolli, Slinger, Viggó, Óli, Birkir og hver?(alltaf skal ég gleyma einum, bið afsökunar á því).

Æfing eftir HM-leiki kvöldsins!

Eftir Smári þann 24 Jun 2010 klukkan 16:56
Oooog Hjölli, en annars reikna ég með því að mæta í kvöld.

Æfing eftir HM-leiki kvöldsins!

Eftir Stebbi Hauks þann 24 Jun 2010 klukkan 18:12
Kem ekki, er að næla mér í eitt stykki veikindi, hefði mætt í gær en hélt að æfingin hefði verið klukkan 5 og var ekki búinn í vinnu fyrr en að verða sex

Æfing eftir HM-leiki kvöldsins!

Eftir Gústaf og Kári Kristján þann 24 Jun 2010 klukkan 18:43
Við látum okkur ekki vanta

Æfing eftir HM-leiki kvöldsins!

Eftir Stebbi Hauks þann 24 Jun 2010 klukkan 18:50
Kem ekki, er að næla mér í eitt stykki veikindi, hefði mætt í gær en hélt að æfingin hefði verið klukkan 5 og var ekki búinn í vinnu fyrr en að verða sex

Æfing eftir HM-leiki kvöldsins!

Eftir Einar Kárason þann 24 Jun 2010 klukkan 19:20
Staðfestur.

Æfing eftir HM-leiki kvöldsins!

Eftir Ingó þann 24 Jun 2010 klukkan 20:11
Mæti ekki var á 2 tíma æfingu í dag...

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ