SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

æfing

Eftir siggi ingi þann 02 Jul 2010 klukkan 16:39
eru ekki æfingar hér í bænum hjá ykkur? og hvenær þá???

æfing

Eftir Tanni þann 03 Jul 2010 klukkan 03:20
Nei, hér eru engar æfingar. Það stóð til að hafa eina æfingu á viku við Esjurætur, þ.e á Tungubökkum í Mosó. Endilega leiðréttið mig ef rangt reynist.

Gangi ykkur annars vel í leiknum.

æfing

Eftir siggi ingi þann 03 Jul 2010 klukkan 12:04
þá þíðir ekkert fyrir mann að skipta yfir, maður verður að hreyfa sig, eru allir fluttir til eyja þá bara

æfing

Eftir Stjórinn þann 05 Jul 2010 klukkan 02:08
Fyrst þú vaktir máls á þessu sjálfur. Við megum ekki ræða við þig af fyrra bragði, en það er ekkert mál að koma leikmönnum á æfingar, ef þeir koma til okkar eftir 15. júlí, til stendur að styrkja lið KFS talsvert milli 15. og 31. júlí, m. a. með leikmönnum, sem æfa með öðrum liðum, á Reykjavíkursvæðinu, hugsanlega. Best að segja ekki of mikið núna. Óvænt atvik hafa komið okkur óvænt í 2. sætið og allt er á áætlun eftir 2. leik. Það yrði nóg pláss fyrir leikmenn, sem geta spilað bakvörð, á miðjunni og annan centerinn af 2, a.m.k. í sumum leikja okkar fram að þessu!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

tveir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ