SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Mjög gaman í kvöld, 12 mættu

Eftir Stjórinn þann 27 Jul 2010 klukkan 20:41
Tólf mættu og nutu frábærs fótboltaveðurs. Staðan fyrir næsta leik:(Mætt-boðað forföll-hvorugt)
Ásgeir(2-0-0), Birkir(2-0-0 í bænum), Bjarni Rúnar(0-0-2), Davíð(2-0-0), Einar KK(1-1-0), Hilmar(1-0-1), Óðinn(1-0-1), Smári(0-1-1), Stefán Björn(0-1-1), Sæþór(2-0-0), Tommi(0-0-2), Trausti(0-2-0).
Því inni: Ásgeir, Birkir, Davíð, Einar, Himmi/Óðinn, Sæi. Að tillögu mættra er næsta æfing kl. 16 á laugardag! Þar geta 0-mennirnir bætt sig.
Jói Rúnar, Spýtan og nafni Einars. mættu í kvöld með Robocop og settu skemmtilegan svip á æfinguna, lá vel á öllum allan tímann.

Mjög gaman í kvöld, 12 mættu

Eftir Formaðurinn þann 27 Jul 2010 klukkan 21:06
Gaman að hafa verið þess heiðurs aðnjótandi að vera í liði með Jóa á 53 vikna "afmælisdegi" hans, en í dag eru 53 vikur síðan hann slasaðist á æfingu með KFS.
Þá þótti mér sérstaklega gaman að því að hafa verið með Ívari í liði á fyrstu æfingu ársins hjá honum! Og fyrst ég er byrjaður, þá var gríðarlega gaman að vera með Hjalta Einars. Dr. DE og Spýtunni í liði.
Og hinir eldri sigruðu æfinguna.

Mjög gaman í kvöld, 12 mættu

Eftir svenni þann 27 Jul 2010 klukkan 23:47
ég mæti á laugardaginn spenntur

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ