SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Fjórir Eyjamenn með U-21-landsliðinu í Tékklandi!

Eftir Stjórinn þann 09 Sep 2010 klukkan 19:52
Þeir voru: Jói lögga, fararstjóri, Tommi TIT aðstoðarþjálfari, Þórarinn Valdiumarsson, leikmaður og Hjalti læknir.
Gríðarleg stemmning myndaðist, þegar við fengum 4 að vita við varamannaskýlið 5 mín. e. leik, að við hefðum komist í 14-liða úrslit. Dregið í hádeginu á morgun. Stóð til að mynda okkur saman, en við gleymdum því, því miður.
Við vorum stoltir af Tóta, sem féll mjög vel inn í hópinn, mikið var gaman að fá leikmann héðan aftur.
Leikið verður í byrjun okt. og gæti þaetta haft óbein áhrif á lokahóf KFS. Verð að skipta út helgarvakt 9/10, verð líklega 16/10 í staðinn.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

tveir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ