SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Æfing í rvk

Eftir birkir þann 27 Sep 2010 klukkan 14:25
hverjir ætla á æfingu í kvöld í rvk? Ég nenni ekki að mæta einn?

Æfing í rvk

Eftir Hjálmar þann 27 Sep 2010 klukkan 14:51
Ég mæti með boltanna og nýþveginn vesti!!
Í hvorum salnum erum við (inn af tækjasalnum eða þar sem púttvöllurinn er)?

Æfing í rvk

Eftir birkir þann 27 Sep 2010 klukkan 17:32
við gerum nu ekki mikið 2

Æfing í rvk

Eftir Hjálmar þann 27 Sep 2010 klukkan 19:01
Nei varla, en miðað við svörin hérna að neðan þá vona maður að það verði einhver mæting.

Æfing í rvk

Eftir Tanni þann 27 Sep 2010 klukkan 23:41
Kem heim til landsins á morgun og get ekki beðið eftir að komast í bolta. Áhuginn verður þó vonandi meiri en þessi....

Æfing í rvk

Eftir Smári þann 28 Sep 2010 klukkan 09:00
Ég reyni að mæta þegar við byrjum

Æfing í rvk

Eftir Stjórinn þann 28 Sep 2010 klukkan 09:07
Hverjir mættu svo? Listi mögulegra hér: Adólf, Andri, Birkir, Christo., Anton Rafn, Davíð, ald., Ívar, Jónatan, Þorsteinn, Stebbi Braga, Hjölli Davíðs., Siggi prestsins, Gísli Geir vill æfa líka, Kiddi og Maggi Sig., Hjalli, Óttar, Rúnar, Tryggvi og Trausti líklega einhvern hluta vetrarins, Sigurður Ingi o.s.frv.
SMS-a á þessa gaura, ef þeir mæta ekki! Góð regla að taka einhvern með sér.

Æfing í rvk

Eftir Hjálmar þann 28 Sep 2010 klukkan 09:50
Mættum því miður bara tveir, ég og Ívar Róberts.
Ástæðan vonandi að þetta sé bara að berast á milli manna og eru að koma sér i gírinn. Þetta allavega topp aðstæður á besta tíma.

Æfing í rvk

Eftir Formaðurinn þann 28 Sep 2010 klukkan 10:02
Koma svo strákar! Þetta er ekki frír salur.

Æfing í rvk

Eftir Tanni þann 28 Sep 2010 klukkan 17:46
Ég mæti næst. Hvar og hvenær verður sú æfing?

Æfing í rvk

Eftir svenni þann 28 Sep 2010 klukkan 23:33
ég mun mæta í vetur um leið og ég kem heim úr vinnu sem er liklega ábilinu 6 til 9 okt

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fimm =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ