SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

20 ára afmælisleikurinn kl. 14 næsta laugardag!

Eftir Stjórinn þann 16 Oct 2010 klukkan 10:48
Talið við Óskar Kjartans.(Framherjar) 481-2908 eða Magga Steindórs.(Smástund) 897-2347, ef þið viljið spila afmælisleik um daginn. Menn þurfa helst að hafa æft/spilað 1991-1997 með Amor eða Framherjum eða Smástund. Þeir, sem vilja mæta á lokahófið(þarf minna til að finna á sér eftir leik) tala við Óðin 844-3023. Því fyrr, þeim mun betra.
Listinn 1994-1997:
Flesta leiki á árunum 1994-7(í 4. deild) léku:
B=Einn af 11 leikjahæstu V=12-16
Arnsteinn I. Jóhannesson 20
Bjarki Guðna. 23(V)
Bjarni Ó. Marinósson 21
Einar Gíslason 50(B)
Erlingur B. Richardsson 15
Halldór D. Sigurðsson 17
Helgi Bragson 23(V)
Hjalti Jóhannesson 22(V)
Hjalti Kristjánsson 6
Hreggviður Ágústsson 38(B)
H. Ómars Smárason 41(B)
Jóhannes Sigurðsson 14
Jón Bragi Arnarsson 12
Jónatan Guðbrandsson 10
Júlíus G. Ingason 42(B)
Kári Hrafnkelsson 20
Kjartan Ö. Gylfason 39(B)
Leifur G. Hafsteinsson 5
Leiknir Ágústsson 14
Lúðvík Jóhannesson 26(B)
Magnús Bragason 48(B)
Magnús Gíslason 28(B)
Óðinn Steinsson 35(B)
Sigmar Helgason 28(B)
Sigurður Gylfason 11
Sigurður Ingason 7
Sigurður K. Sigurðsson 10
Sigurgeir Viktorsson 27(B)
Sindri Jóhannsson 15
Trausti F. Traustason 23(V)
Valur H. Sævarsson 22(V)
Þjálfari öll árin: Hjalti Kristjánsson.

Smástund:
Ásgeir G. Hilmarsson 20(B)
Birkir Yngvason 10
Daði Pálsson 8
Davíð Hallgrímsson 15
Einar Björn Árnason 24(B)
Emil Hadzic 11
Guðjón Á. Gústafsson 22(B)
Guðlaugur Ólafsson 10
Hafsteinn Hjálmarsson 24(B)
Haraldur Bergvinsson 21(B)
Heimir Hallgrímsson 20(V)
Huginn Helgason 13
Ingi F. Ágústsson 29(B)
Jóhann Benónýsson 18(V)
Jón Ó. Daníelsson 18(V)
Kári Hrafnkelsson 8
Magnús Steindórsson 34(B)
Ólafur Erlendsson 20(V)
Reynir Hjálmarsson 11
Rúnar Vöggsson 41(B)
Sigurður S. Benónýsson 21(B)
Sigurður Gylfason 6
Sigurður Ingason 8
Stefán Erlendsson 27(B)
Stefán Steindórsson 11
Tryggvi Gunnarsson 11
Valgeir Y. Árnason 36(B)
Þorsteinn Gunnarsson 16(V)
Gísli Hjartarson(3 ár) og Þorsteinn Gunnarson(1 ár) þjálfuðu Smástund.

Leikurinn verður kl. 14, völlur fer eftir veðri, þegar margir tilkynnt sig. Allir svo að koma í lokahófið í bústöðunum um kvöldið!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ