SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Aftur góð mæting í Sporthúsinu.

Eftir Tanni þann 18 Oct 2010 klukkan 21:48
Seytján stk. mættu í kvöld og spörkuðu í tuðru. Fín stemmning, en þó leiðinlegt að Hjalli hafi þurft að hætta vegna meiðsla á miðri æfingu. Vondandi ekki alvarlegt.

Menn á því að mæta næst líka.

Aftur góð mæting í Eyjum!

Eftir Stjórinn þann 19 Oct 2010 klukkan 21:39
Önnur seytján kvikindi þar, Bjarki Guðna., Hlynur, Magninho o.fl. fóru á kostum. Styttist greinilega í 1. æfingaleikinn!

Aftur góð mæting í Sporthúsinu.

Eftir Hjálmar þann 20 Oct 2010 klukkan 22:25
Flott mæting. Snéri á mér hnéð, það bólgnaði allt upp. Þarf að hvíla næstu 2 vikurnar, tek svo stöðuna þá hvenær maður mætir í framhaldi af því.

Aftur góð mæting í Sporthúsinu.

Eftir svenni þann 21 Oct 2010 klukkan 22:12
Hjálmar vona að þú náir skjótum bata og ég bíð spenntur eftir að mæta þér eða vera með þer í liði!

Aftur góð mæting í Sporthúsinu.

Eftir Hjálmar þann 21 Oct 2010 klukkan 22:27
Takk fyrir það Svenni:D

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

tveir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ