Spjallið
Svara
Til baka...
Æfingar í Rvk.-vangaveltur
Eftir Tanni þann 11 Nov 2010 klukkan 20:39
Ég var að velta því fyrir mér hvernig fyrirkomulagið á að vera hérna í borginni, m.t.t. æfinga. Það ætti að vera nokkuð ljóst, án þess að vera að gagnrýna (þetta eru bara vangaveltur), að ein æfing í viku er langt í frá að vera nóg.
Rætt er um áhuga vs fjöldi æfinga. Kannski er erfitt að byggja upp áhuga, ef að engar eru æfingarnar, eða hvað? Þá mun vera stutt í futsalmótið. Gott væri að menn myndu ná að æfa e.h fyrir það.
Gaman væri að heyra skoðanir manna hvað þetta varðar, og álit stjórans.
Rætt er um áhuga vs fjöldi æfinga. Kannski er erfitt að byggja upp áhuga, ef að engar eru æfingarnar, eða hvað? Þá mun vera stutt í futsalmótið. Gott væri að menn myndu ná að æfa e.h fyrir það.
Gaman væri að heyra skoðanir manna hvað þetta varðar, og álit stjórans.
Æfingar í Rvk.-vangaveltur
Eftir Stjórinn þann 11 Nov 2010 klukkan 21:23
Átti að sjá mætinguna fram að áramótum og menn í standi mega mæta hjá ÍBV á þrd. og mvd.; spyrja Trausta. Mikill peningur fór í lítið í fyrra og núi átti að gera betur. Lítil viðbrögð í haust, þegar þetta var ákveðið. Ertu búinn að fá hlaupaprógram hjá Robocop? Ertu búinn að borga æfingagjöldin, sem liggja til grundvallar kostnaðinum? Reikna annars með þér flottum í Futsalmótinu!
Æfingar í Rvk.-vangaveltur
Eftir Tanni þann 11 Nov 2010 klukkan 22:14
Hahha, alveg vissi ég að þú myndir minna mig á æfingagjöldin. Man það, en verð að biðja þig um að skjóta aftur á mig reikninsnúmerinu með sms-i.
Hvað mig varðar, þá hef ég verið að hlaupa sjálfur undanfarin ár, og er ekki að sækjast eftir hlaupaprógrömmum, þó svo að ég sé sannfærður um að Robocop sé með þetta. Vil bara komast oftar í fótbolta.
Verð í sambandi við Trausti.
Hvað mig varðar, þá hef ég verið að hlaupa sjálfur undanfarin ár, og er ekki að sækjast eftir hlaupaprógrömmum, þó svo að ég sé sannfærður um að Robocop sé með þetta. Vil bara komast oftar í fótbolta.
Verð í sambandi við Trausti.
Til baka...