SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

2 töp gegn ÍBV í góðum leikjum!

Eftir Stjórinn þann 12 Dec 2010 klukkan 13:55
Mættum aftur með góðan en breyttan mannskap. Áttum í fullu tréi við ÍBV, töpuðum fyrri leiknum 5:3 og þeim seinni 4:2 á ÍM í Futsal í gamla salnum í dag. Held, að Frikki, Trausti og Bjarni Rúnar hafi skorað í fyrri leiknum, en Sigurður Ingi bæði í seinni leiknum. Synd, að þetta lið skyldi ekki gefa sig í fleiri leiki, þá hefðum við hafnað í 2. sæti í stað þess neðsta.
Guðjón Orri; Tanni, Bjarni Rúnar besti maður vallarins, Gústi, Sigurður Ingi, Frikki, Magninho, Trausti, Himmi, Ásgeir og Njalli spiluðu og áttu allir góðan dag, Gústi var þó ekki jafnsprækur og í fyrri leikjum, en er samt markakóngurinn okkar í ár.
Takk fyrir góða leiki, peyjar, áfram í þessum gír!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ