SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Næsta æfing 17.30 á morgun!

Eftir Stjórinn þann 19 Jul 2009 klukkan 18:07
Á Helgafellsvelli, vegna ÍBV-leiksins 19.15. Mættir í kvöld: Sindri, Trausti, Sæþór, Jónatan, Einar KK, Davíð, Jói Rúnar, Magninho, Robocop, Adólf, Sigur. og hinir sískemmtilegu bræður Gíslasynir.
Menn samþykktu agareglurnar 15, sem finna má neðar(um síð. æf. á undan). Þær eru því gengnar í gildi.

Næsta æfing 17.30 á morgun!´.....16 reglan

Eftir Tanni þann 19 Jul 2009 klukkan 19:40
Og ekki gleyma 16 reglunni, sem hljóðar svo:

,,Ef æfing dregst óvenju mikið á langinn, er hvaða leikmanni sem er, þ.e innan raða KFS, og án nokkurs fyrirvara, heimilt að rassskella þjálfarann."

Ofangreind regla var einnig samþykkt á æfingunni, bæði af leikmönnum og þjálfaranum sjálfum. Hún hefur þegar öðlast gildi.

Næsta æfing 17.30 á morgun!

Eftir mottan þann 20 Jul 2009 klukkan 01:52
ég mun líklega ekki komast vegna vinnu

Næsta æfing 17.30 á morgun!

Eftir Tanni þann 20 Jul 2009 klukkan 12:25
Er ekki líklegur að geta spilað vegna meiðsla.

Næsta æfing 17.30 á morgun!

Eftir Einar þann 20 Jul 2009 klukkan 13:53
Mæti ekki v. vinnu. Tók þrek í hád.

Næsta æfing 17.30 á morgun!

Eftir Davíð E þann 20 Jul 2009 klukkan 19:44
Ætli ég sé ekki fyrstu til að brjóta reglurnar. Er á vaktinn og komst ekki frá,

Næsta æfing 17.30 á morgun!

Eftir Formaðurinn þann 20 Jul 2009 klukkan 20:31
Nei, Davið minn, það var hinn rauðhærði Ívar í Prýði sem var fyrstur til að brjóta agareglurnar, mætti of seint á æfingu, Jói fékk reyndar að hlaupa honum til samlætis því hann mætti einnig of seint. Þess má geta að klukkan hans Hjalta er á GMT tíma svo allir geti nú samstillt klukkur sínar!!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fimm =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ