Spjallið
Svara
Til baka...
Frábær sigur fyrir Jóa!
Eftir Stjórinn þann 22 Jul 2009 klukkan 23:47
3. deild-B, Hvolsvöllur:
KFR:K. F. S. 0:2(0:0)
0:1 Sindri Viðarsson 58. mín.
0:2 Hilmar Björnsson 74. mín.
KFS sló félagsmetið, leikið 11 leiki í deildinni án taps, eitt liða á landinu, sló einnig annað félagsmet, 12. deildaleikurinn í röð(með í fyrra) án taps. Loks er K. F. S. með fæst mörk á sig/leik í öllum karladeildunum, eða 6 í 11, haldið hreinu í 6 leikjum, sem er 3. félagsmetið.
Tileinkum Jóa þennan frábæra sigur. Fyrir hann hafði hann brotnað illa á æfingu í gær, þessi vinsæli félagi okkar. Einnig var aðalmarkaskorarinn okkar, Anton, farinn í ÍBV, á eftir Agli. Það var ekki að sjá á þessum leik, sem var okkar besti í sumar, bættum við okkur mikilvægum þáttum í leiknum, erum enn að bæta okkur markvisst til að eiga heima í 2. deild, við vitum hvað þarf. KFR átti satt að segja hvorki almennilegt færi eða glætu allan leikinn og var yfirspilað á stórum köflum, þótt aðrir kaflar væru jafnari. Með þolinmæði gerðum við 2 mörk, fyrst Sindri með hammer e. frábærrt horn Einars Kristins, síðan Hilmar, já Hilmar, úr horni Trausta, hans 1. mark í ár. Við hefðum getað gert nokkur í viðbót, en eins og í síðasta leik við KFR fór markmaður þeirra, Ari, á kostum, þótt aðrir, í okkar liði, væru enn betri þennan daginn.
Allir voru frábærir, hvort sem þeir byrjuðu eða komu inn á, takk fyrir ógleymanlegt kvöld, peyjar, þið vitið hvað mér finnst gaman af öllum metum. Setti Magninho annað félagsmet í kvöld, spjald e. nkr. mín?
Dómarinn var klassa fyrir ofan flesta dómara okkar í sumar, veðrið gerði þetta svo að fullkomnu kvöldi.
Kolli 10(Einar Gísla. á bekknum þolinmóður, kærar þakkir); Himmi 10, Davíð 10, Sindri 10, Andri; Trausti 10, Stebbi Braga. fyrirliði(Gísli með sinn 1. leik fyrir KFS 10), 10, Doddi, gult, maður vallarins, 10, Ívar 10(Magninho 10, gult), Einar Kristinn 10(Tanni 10); Sæþór 10(Kjartan 10).
Æfing á föstudag kl. 18.
KFR:K. F. S. 0:2(0:0)
0:1 Sindri Viðarsson 58. mín.
0:2 Hilmar Björnsson 74. mín.
KFS sló félagsmetið, leikið 11 leiki í deildinni án taps, eitt liða á landinu, sló einnig annað félagsmet, 12. deildaleikurinn í röð(með í fyrra) án taps. Loks er K. F. S. með fæst mörk á sig/leik í öllum karladeildunum, eða 6 í 11, haldið hreinu í 6 leikjum, sem er 3. félagsmetið.
Tileinkum Jóa þennan frábæra sigur. Fyrir hann hafði hann brotnað illa á æfingu í gær, þessi vinsæli félagi okkar. Einnig var aðalmarkaskorarinn okkar, Anton, farinn í ÍBV, á eftir Agli. Það var ekki að sjá á þessum leik, sem var okkar besti í sumar, bættum við okkur mikilvægum þáttum í leiknum, erum enn að bæta okkur markvisst til að eiga heima í 2. deild, við vitum hvað þarf. KFR átti satt að segja hvorki almennilegt færi eða glætu allan leikinn og var yfirspilað á stórum köflum, þótt aðrir kaflar væru jafnari. Með þolinmæði gerðum við 2 mörk, fyrst Sindri með hammer e. frábærrt horn Einars Kristins, síðan Hilmar, já Hilmar, úr horni Trausta, hans 1. mark í ár. Við hefðum getað gert nokkur í viðbót, en eins og í síðasta leik við KFR fór markmaður þeirra, Ari, á kostum, þótt aðrir, í okkar liði, væru enn betri þennan daginn.
Allir voru frábærir, hvort sem þeir byrjuðu eða komu inn á, takk fyrir ógleymanlegt kvöld, peyjar, þið vitið hvað mér finnst gaman af öllum metum. Setti Magninho annað félagsmet í kvöld, spjald e. nkr. mín?
Dómarinn var klassa fyrir ofan flesta dómara okkar í sumar, veðrið gerði þetta svo að fullkomnu kvöldi.
Kolli 10(Einar Gísla. á bekknum þolinmóður, kærar þakkir); Himmi 10, Davíð 10, Sindri 10, Andri; Trausti 10, Stebbi Braga. fyrirliði(Gísli með sinn 1. leik fyrir KFS 10), 10, Doddi, gult, maður vallarins, 10, Ívar 10(Magninho 10, gult), Einar Kristinn 10(Tanni 10); Sæþór 10(Kjartan 10).
Æfing á föstudag kl. 18.
Frábær sigur fyrir Jóa!
Eftir Einar þann 23 Jul 2009 klukkan 00:30
Maggi kemst nú ekki nálægt félagsmetinu sambandi við spjaldið. Andri Stefan nældi sér nú í rautt eftir svona eina og hálfa mínútu í fyrra minnir mig.
Það verður seint toppað.
Það verður seint toppað.
Frábær sigur fyrir Jóa!
Eftir Himmi þann 23 Jul 2009 klukkan 00:38
Já held Andri Stefán hljóti að eiga metið. Hann fékk rautt á 48 og kom inná á 46 það hlýtur að vera met :D náði að spila 2 mínutur tímabilið 2008. Mjög gott met
Frábær sigur fyrir Jóa!
Eftir Sigur! þann 23 Jul 2009 klukkan 01:50
Til hamingju með góðann sigur! Óska Jóa góðs bata og spyr um leið af hverju hann Andri fái enga einkunn, munaði ekkert um hann á vellinum? =)
Frábær sigur fyrir Jóa!
Eftir Stjórinn þann 23 Jul 2009 klukkan 08:47
Gott ef Andri átti ekki sinn besta leik, bætir sig og bætir í bakvaraðarstöðunni, lagað sendingarnar mikið, fékk 10 eins og allir hinir, en klárlega með bestu mönnunum af mörgum frábærum. Þú getur séð kappann á æfingum næstu vikuna, næst á morgun kl. 18
Til baka...