Spjallið
Svara
Til baka...
Björninn:K. F. S. 1:0(0:0)
Eftir Stjórinn þann 19 Mar 2011 klukkan 23:52
Þungt tap í dag, fengum á okkur mark eftir 7 mín. í horni eftir lélega dekkingu, sem einkenndi svolítið fyrsta hálftímann. Unnum okkur smám saman inn í leikinn og vorum betri aðilinn í seinni hálfleik, liðið veiktist ekki með varamönnunum eins og Bjarnarliðið. Gaman að skjá 18 mæta í leik og vera í vandræðum með skiptingar!
Þurfum greinilega fleiri leiki, margir að spila sinn 1. leik í vor í dag, en klárar framfarir frá Árborgarleiknum, þótt þessi andstæðingur væri veikari en Árborg.
Fannar 9; Hilmar 8(Jónatan 9), Davíð fyrirl., 8, Adólf 7(V. Smári 8), Einar KK 8(bætir sig varnarlega, en enn of mikið af úrslitasendingum); Gauti 9(Ásgeir 8). Birkir H. rautt 7 (rautt aldrei vel liðið af þjálfaranum), Hjalli 8(Gregg 8), Gaui 8(Gummi Geir 8), Toni 9(Siggi Kr.); Sæþór 7(Steini 8), Siffi 0, mætti ekkki og lét ekki vita af því.
Þurfum greinilega fleiri leiki, margir að spila sinn 1. leik í vor í dag, en klárar framfarir frá Árborgarleiknum, þótt þessi andstæðingur væri veikari en Árborg.
Fannar 9; Hilmar 8(Jónatan 9), Davíð fyrirl., 8, Adólf 7(V. Smári 8), Einar KK 8(bætir sig varnarlega, en enn of mikið af úrslitasendingum); Gauti 9(Ásgeir 8). Birkir H. rautt 7 (rautt aldrei vel liðið af þjálfaranum), Hjalli 8(Gregg 8), Gaui 8(Gummi Geir 8), Toni 9(Siggi Kr.); Sæþór 7(Steini 8), Siffi 0, mætti ekkki og lét ekki vita af því.
Björninn:K. F. S. 1:0(0:0), viðbót
Eftir Stjórinn þann 20 Mar 2011 klukkan 10:46
Nefndi ekki aðalatriðið í leiknum, við klúðruðum víti, þegar nkr. mín. voru eftir, fyrirliðinn skaut yfir. Rangt val þar hjá þjálfaranum, skv. því. A.ö.l. var hann sá eini, sem dekkaði menn almennilega. Þeir björguðu líka á línu í lokin, en hefðu á undan getað skorað nokkur í leiknum, Fannar hindraði það með fleirum.
Til baka...