Spjallið
Svara
Til baka...
Æfing 20.30, 5 km hlaup í kvöld, líka í Reykjavík?
Eftir Stjórinn þann 18 Apr 2011 klukkan 14:38
Gregg í fríi/Ástralíu hjá kærustunni, held að Dragan verði með æfinguna. Mætum alla vega og hlaupum 5 km, kjörinn dagur til þess, þ.e. hlaup í 21 mín. Skora á Reykvíkinga að hlaupa fyrir æfingu í kvöld.
Mæti í kvöld.
Mæti í kvöld.
Æfing 20.30, 5 km hlaup í kvöld, líka í Reykjavík?
Eftir fannar þann 18 Apr 2011 klukkan 15:08
hvar er mæting ?
Æfing 20.30, 5 km hlaup í kvöld, líka í Reykjavík?
Eftir Stjórinn þann 18 Apr 2011 klukkan 16:33
Í Eimskipshúsið.
Æfing 20.30, 5 km hlaup í kvöld, líka í Reykjavík?
Eftir fannar þann 18 Apr 2011 klukkan 18:08
mæting þá 8 eða ?
Æfing 20.30, 5 km hlaup í kvöld, líka í Reykjavík?
Eftir Anton þann 18 Apr 2011 klukkan 18:45
eru menn almennt ekkert að mæta í eyjum eða bara nenna ekki að skrá sig ?
Æfing 20.30, 5 km hlaup í kvöld, líka í Reykjavík?
Eftir Einar Kárason þann 18 Apr 2011 klukkan 19:10
Ég er mættur á eyjuna.
Æfing 20.30, 5 km hlaup í kvöld, líka í Reykjavík?
Eftir Ásgeir þann 18 Apr 2011 klukkan 19:36
ég mæti
Vel mætt á æfingu í Eyjum!
Eftir Stjórinn þann 18 Apr 2011 klukkan 23:05
Ekki jafnvel tekið á í allan vetur. Menn hlupu 5 km og spiluðu svo fótbolta á háu tempói í 1 klst.
Stjórinn, Gauti, Fannar, Hannes og Egill unnu Einar, Halldór, Slinger, Geira og Tona 7:6 í leikjum, þar sem allir fóru á kostum. Takk fyrir skemmtilega æfingu í kvöld. Hvernig var í borg óttans?
Stjórinn, Gauti, Fannar, Hannes og Egill unnu Einar, Halldór, Slinger, Geira og Tona 7:6 í leikjum, þar sem allir fóru á kostum. Takk fyrir skemmtilega æfingu í kvöld. Hvernig var í borg óttans?
Æfing 20.30, 5 km hlaup í kvöld, líka í Reykjavík?
Eftir Birkir þann 19 Apr 2011 klukkan 12:46
Menn mættu fyrr hlupu á brettunum eða annað. það mættu 12 á æfingu og endaði 3-3 samtals í unnum leikjum , mjög gott tempó var á æfingu.
Til baka...