Spjallið
Svara
Til baka...
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Stjórinn þann 27 Jul 2009 klukkan 20:51
Kl. 18.30 á Helgafellsvelli. Frábært veður í kvöld og toppmæting: Haffi, Andri, Hilmar, Davíð, Ívar, Doddi, Einar Kristinn, Trausti, Sæþór, Egill, Hjalti Einars.(já!), Jónatan, Jóhann Sveinn(já!), Stefán Björn, Gísli Hrafn, Valur Smári og Magninho.
Flottur fótbolti í kvöld, þótt stöðurnar væru ekki alltaf teknar alvarlega, enda verið að skemmta sér. Stemmningin frábær og gaman að vera þjálfari þessa dagana.
Flottur fótbolti í kvöld, þótt stöðurnar væru ekki alltaf teknar alvarlega, enda verið að skemmta sér. Stemmningin frábær og gaman að vera þjálfari þessa dagana.
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Stebbi Gauks þann 27 Jul 2009 klukkan 23:24
Hvernig er það? er eitthvað í umræðunni að fá að spila leikinn á hásteins?
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Stjórinn þann 27 Jul 2009 klukkan 23:45
Bað um það, þegar 2. flokkur fékk að spila á Hásteins-, sagt að það gengi líklega, en nú á að gata völlinn og því bað ég um Týs- í staðinn. Einar Kristinn svarar þessu á morgun. A. m. k. búið að lofa okkur einum leik þar í sumar, vonandi áður en Stebbi Gauks. fer.
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Einar. þann 27 Jul 2009 klukkan 23:55
Hásteins er ekki séns í augnablikinu. Staðfest. Og þess má geta að allir flokkar ÍBV ganga fyrir á undan okkur.
Það er bara spurning um stóra EF'ið, þeas, ef að það hittir það vel á að við gætum spilað þarna, þá spilum við þarna.
Ef ekki, þá ekki.
Ef Týsvöllurinn verður í lagi á miðv. þá er auðvitað ekkert mál að spila þar, en fyrir utan Hásteininn þá er Helgafellið langbesti völlurinn þrátt fyrir að vera duglega harður þessa dagana.
Einnig horfi ég á Helgafellið sem okkar heimavöll, og mér finnst það bara vel við hæfi að spila þennan (vonandi) skemmtilega leik á okkar heimavelli.
Það er bara spurning um stóra EF'ið, þeas, ef að það hittir það vel á að við gætum spilað þarna, þá spilum við þarna.
Ef ekki, þá ekki.
Ef Týsvöllurinn verður í lagi á miðv. þá er auðvitað ekkert mál að spila þar, en fyrir utan Hásteininn þá er Helgafellið langbesti völlurinn þrátt fyrir að vera duglega harður þessa dagana.
Einnig horfi ég á Helgafellið sem okkar heimavöll, og mér finnst það bara vel við hæfi að spila þennan (vonandi) skemmtilega leik á okkar heimavelli.
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Sæþór þann 28 Jul 2009 klukkan 08:41
Hásteinsvöllurinn er það "duglega" harður að ef við spilum þar og hann verður ekki vökvaður fyrir miðvikudaginn íhuga ég alvarlega að spila í gervigrasskóm. Spurning ef vallarstarfsmennirnar myndi sjá sér fært um að vökva völlinn fyrir leikinn?
Ég á súpersocker vatnsbyssu sem ég er tilbúinn að lána... :)
Ég á súpersocker vatnsbyssu sem ég er tilbúinn að lána... :)
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Einar þann 28 Jul 2009 klukkan 09:13
Vid munum reyna ad vökva hann, en vid erum bara med eina sprautu og 4 velli. Thar sem Helgafellid brennur ekki, tha er hann sidastur a listanum. Vid reynum samt ad komast i ad vökva hann. Vorum t.d. til half tolf i gær ad vökva, til ad reyna ad fitta honum inn..
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Stjórinn þann 28 Jul 2009 klukkan 09:18
Við treystum því Einar að þú fáir leik fyrir okkur á Hásteinsvelli. Þú ert okkar maður í vallarmálunum, með Hilmari. Höfum spilað þar árlega árum saman einn leik og þykir ekki mikið. Annað væri hneyksli, eina liðið í Eyjum, sem hefur ekki tapað leik í sumar og er hiklaust með hæstu skattgreiðendurnar. Gleymum því ekki að Vestmannaeyjabær á vellina, ÍBV rekur þá bara fyrir okkur bæjarbúa, eða hef ég eitthvað misskilið það? Við erum jú líka í ÍBV héraðsbandalaginu með knattspyrnu sem aðalíþrótt. Hvað finnst öðrum félagsmönnum? Mikilvægt að þið látið í ykkur heyra, eða hafið þið kannske ekki áhuga á þessu?
Týsvöllur betri kostur m. t. t. áhorfenda og að við unnum þetta lið 6:0 þar, en ef Helgafellsvöllur er betri fyrir fætur leikmannanna hef ég ekki á móti honum. Í upphafi sumars mátti ekki spila á honum vegna athugasemda KSÍ. Gilda þær ekki lengur?
Týsvöllur betri kostur m. t. t. áhorfenda og að við unnum þetta lið 6:0 þar, en ef Helgafellsvöllur er betri fyrir fætur leikmannanna hef ég ekki á móti honum. Í upphafi sumars mátti ekki spila á honum vegna athugasemda KSÍ. Gilda þær ekki lengur?
Týsvöllur mun betri kostur en Helgafellsvöllur
Eftir Sara Björg (eign Adólfs) þann 28 Jul 2009 klukkan 10:07
Þó svo að ég sé nú ekki leikmaður KFS tel ég mig vera góður stuðningsmaður ykkar og langar því að fá að tjá mig um þetta mál :)
Ég tel það miklu betri kost að spila á Týsvelli heldur en Helgafellsvelli með tilliti til áhorfenda og er þar sammála Stjóranum.
Myndast miklu meiri stemming á Týsvellinum og skemmtilegra að horfa þar og betri staðsetning.
Ég segi bara áfram KFS og gangi ykkur vel á morgun :)
Ég tel það miklu betri kost að spila á Týsvelli heldur en Helgafellsvelli með tilliti til áhorfenda og er þar sammála Stjóranum.
Myndast miklu meiri stemming á Týsvellinum og skemmtilegra að horfa þar og betri staðsetning.
Ég segi bara áfram KFS og gangi ykkur vel á morgun :)
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Sæþór þann 28 Jul 2009 klukkan 10:38
Adólf !!! hafðu stjórn á eign þinni !
:D
:D
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Einar þann 28 Jul 2009 klukkan 10:38
Hjalti, eg nenni ekki einu sinni ad svara thessu. Thetta er utrætt mál.
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Stjórinn þann 28 Jul 2009 klukkan 10:49
Var að tala um eftir þjóðhátíð, ekki nógu skýrt hjá mér. Bið afsökurnar á því, það þarf ekkert að æsa sig, vonandi eigum við fleiri en einn leik þá. Hvað á að segja KSÍ og andstæðingunum fyrir morgundaginn? Er það Helgafells- eða Týsv. Þarf að gerast degi fyrir leik í síðasta lagi(í dag).
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Formaðurinn þann 28 Jul 2009 klukkan 11:06
Ef mig misminnir ekki mikið þá höfum við í nokkuð mörg skipti spilað okkar síðasta leik fyrir Þjóðhátíð á Týsvelli í gegnum árin. Ekkert endilega alltaf verið hagstæð úrslit. Svo getum við líka fylgst með þar ef stríðið um tjaldstæðin byrjar og beðið dómarann þá um leikhlé!!
Lokaæfing fyrir leik á morgun!
Eftir Tanni þann 28 Jul 2009 klukkan 17:05
Einar, ég verð nú að vera sammála stjóranum og hans rökum.
Einnig verð ég að segja það að mér finnst svar þitt sýna of mikla lítilsvirðingu gagnvart Hjalta.
Að öðru leyti mun ég ekki tjá mig frekar um vallarmál eða fara í e.h nánari rökræður hvað það varðar...enda alltaf verið á þeirri skoðun að það sé best að ræða málin á æfingum.
Einnig verð ég að segja það að mér finnst svar þitt sýna of mikla lítilsvirðingu gagnvart Hjalta.
Að öðru leyti mun ég ekki tjá mig frekar um vallarmál eða fara í e.h nánari rökræður hvað það varðar...enda alltaf verið á þeirri skoðun að það sé best að ræða málin á æfingum.
Til baka...