SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Gaui dregur á morgun!

Eftir Stjórinn þann 09 Maí 2011 klukkan 23:17
32 lið eru í pottinum á hádegi á morgun, 12 úr úrvalsdeild, 10 1. deild. 4. deild, 3 úr 3. deild-B, 2 úr 3. deild að auki og 1 utandeild.
Númer 1-31 viljum við heimaleik, nr. 32-62 útileik:
1/32: ÍBV
2/34: Breiðablik
3/35: Keflavík
4/36: F. H.
5/37: Fram
6/38: Valur
7/39: Stjarnan
8/40: Fylkir
9/41: Grindavík
10/41: K. R.
2. hópur:
11/42: Kjalnesinar
12/44: Léttir
13/45: K. V.
14/46: Berserkir
15/47: Reynir S.
16/47: Njarðvík
3. hópur:
17/48: H. K.
18/50: Í. R.
19/51: Þróttur R.
20/52: Haukar
21/53: Fjölnir
22/53: Selfoss
23/54: Víkingur Ó.
24/55: Víkingur R.
4. hópur:
25/56: K. A.
26/57: Þór
Martröð:
27-31/58-62: BÍ/Bolungarvík, K. F., Völsungur, Leiknir F. og Höttur í þessari röð

50% líkur á heimaleik.
39% líkur á úrvalsdeildarliði
16% líkur á 3. deild/utandeild

Hvað dregur Guðjón?!

Gaui dregur á morgun!

Eftir Stjórinn þann 09 Maí 2011 klukkan 23:20
Líkur á hræðilegu ferðalagi: 11%, 89% líkur á ásættanlegum drætti, 50% góðum, 16% á frábærum.

Gaui dregur á morgun!

Eftir Himmi þann 10 Maí 2011 klukkan 12:27
Vel gert Guðjón ! Léttir, hefðir reyndar mátt draga heimaleik en við fáum hann bara síðar :)

Gaui dregur á morgun!

Eftir Stjórinn þann 10 Maí 2011 klukkan 12:32
Léttur úti: Dráttur nr. 43 af 64, en vel viðunandi. Áttum ömurlegan leik gegn þessu liði í vor, gott að geta strax bætt fyrir það og 2 önnur tækiæfri til þess í 3. deild-B í sumar.
Leikdagur ákveðinn síðar í dag. Allir að taka leikdaginn frá, 1. raunhæfi möguleiki KFS á að komast í 16-liða úrslit.

Gaui dregur á morgun!

Eftir Formaðurinn þann 10 Maí 2011 klukkan 13:12
Fínn bikardráttur hjá Guðjóni. Væntanlega fengið sér pepsí í dós á eftir. Fjárhagslega góður dráttur, alla vega ekki YFIRDRÁTTUR!!
ÍBV fékk útileik gegn utandeildarliðinu Kjalnesingum.

Bikarleikurinn fid. 26. maí kl. 19.15!

Eftir Stjórinn þann 10 Maí 2011 klukkan 16:26
Takið þennan dag frá í vinnu. Væntanlega farið e.h. og komið heim morguninn eftir? Hvað segir formaðurinn um það? Í. R. á heimaleik daginn áður á sama velli, svo væntanlega heldur þessi dagsetning.
Leikur 2 d. seinna heima gegn K. V. Þeir vilja halda því, eiga líka Bikarleik á fid.

Gaui dregur á morgun!

Eftir Varafyrirliðinn og fjölmiðlafulltrúinn þann 10 Maí 2011 klukkan 23:22
Sem varafyrirliði og fjölmiðlafulltrúi er ég mjög sáttur við dráttinn. Við gætum hugsanlega ekki verið í meiri möguleika, fyrir utan auðvitað firmaliðið sem ÍBV fékk. Þetta verður 3.deildar slagur uppá 10. Nú er bara okkar að spila okkar leik, og mæta í helvítis leikina líka strákar.

kv. Guðjón Ólafsson

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ