Spjallið
Svara
Til baka...
KFS 6-0 Hvíti Riddarinn (3-0)
Eftir Sæþór þann 11 Jun 2011 klukkan 18:14
Svona fyrst engin er búinn að setja inn neinar upplýsingar um leikinn og við eigum nú fjöldan allan af aðdáðendum um allan heim þá ákvað ég að henda smá inn. Einar Kr, Trausti og Gregg henda svo inn nánar og kanski einkunargjöfum :)
Mörk KFS:
Kjartan Guðjónsson
Kjartan Guðjónsson
Sæþór Jóhannesson
Gauti Þorvarðarson
Sæþór Jóhannesson
Friðrik Már Sigurðsson
Frábær leikur sem var spilaður í öllum veðrum. Sól og blíða í fyrri hálfleik og grenjandi rigning í seinni hálfleik.
Mörk KFS:
Kjartan Guðjónsson
Kjartan Guðjónsson
Sæþór Jóhannesson
Gauti Þorvarðarson
Sæþór Jóhannesson
Friðrik Már Sigurðsson
Frábær leikur sem var spilaður í öllum veðrum. Sól og blíða í fyrri hálfleik og grenjandi rigning í seinni hálfleik.
KFS 6-0 Hvíti Riddarinn (3-0)
Eftir Stjórinn þann 11 Jun 2011 klukkan 18:41
Þið eruð snillingar, peyjar. Takk fyrir að bjarga deginum fyrir mig, érfiður dagur hérna megin og nóg eftir að gera enn.
KFS 6-0 Hvíti Riddarinn (3-0)
Eftir Birkir þann 11 Jun 2011 klukkan 19:06
Gangi þér allt í haginn Hjalti minn og passaðu uppá þessa peyja , annars gríðarlega ánægður með hugarfar og hungur í dag. Flott hvernig menn nálguðust leikinn. Gregg lagði þetta 100% rétt upp og á hrós skilið. Takk fyrir daginn peyjar , sjáumst kannski í kvöld ;)
KFS 6-0 Hvíti Riddarinn (3-0)
Eftir Trausti þann 11 Jun 2011 klukkan 19:17
Glæsilegur sigur hjá strákunum í dag þeir eiga hrós skilið fyrir góðan leik og gott hugarfar! Þeir sem vilja geta kíkt í hitting heima hjá mér á Hásteinsvegi 51 efri hæð.
Himmi hendir kannski í sig nokkrum rauðum drykkjum og Fabíó hendir sér í gamla ÍBV búninginn!
Himmi hendir kannski í sig nokkrum rauðum drykkjum og Fabíó hendir sér í gamla ÍBV búninginn!
KFS 6-0 Hvíti Riddarinn (3-0)
Eftir Smári þann 11 Jun 2011 klukkan 19:37
Gregg gerdi allt rétt, frábærlega motivated og vel upp lagdur leikur
KFS 6-0 Hvíti Riddarinn (3-0)
Eftir Einar Kárason þann 11 Jun 2011 klukkan 21:09
Sammála Smára.
Sérstaklega í ljósi þess að hann var í raun að taka við liði sem hann þekkti nákvæmlega ekkert, fyrir utan það sem ég (og kannski Trausti) hafði sagt honum. Undirbúningurinn fyrir leikinn var lítill sem enginn, en Greggaranum tókst samt sem áður að þjappa okkur vel saman þrátt fyrir að hann þekkti nánast engan þarna inni.
Góður leikur í dag strákar. Mig langar að nefna þau nöfn sem stóðu upp úr í dag, en mér finnst skynsamlegra að gefa þeim einstaklingum frekar fæv næst þegar ég hitti þá.
Hlakka til næsta leiks.
Sérstaklega í ljósi þess að hann var í raun að taka við liði sem hann þekkti nákvæmlega ekkert, fyrir utan það sem ég (og kannski Trausti) hafði sagt honum. Undirbúningurinn fyrir leikinn var lítill sem enginn, en Greggaranum tókst samt sem áður að þjappa okkur vel saman þrátt fyrir að hann þekkti nánast engan þarna inni.
Góður leikur í dag strákar. Mig langar að nefna þau nöfn sem stóðu upp úr í dag, en mér finnst skynsamlegra að gefa þeim einstaklingum frekar fæv næst þegar ég hitti þá.
Hlakka til næsta leiks.
KFS 6-0 Hvíti Riddarinn (3-0)
Eftir Gregg Ryder þann 12 Jun 2011 klukkan 23:28
Boys well done for your result and perfmance yesterday. i did not get a chance to congratulate you all after the game as i had to rush off to coach 2 fl. You all did exactly what was asked of you and put in what i would describhe as a very professional performance. It was a pleasure to coach you, congrats!
Til baka...