Spjallið
Svara
Til baka...
Sigur á Létti í dag 2-3
Eftir Formaðurinn þann 02 Jul 2011 klukkan 17:52
Glæsilegur sigur. Frekari fréttir í kvöld frá Stjóranum.
Risasigur á Létti í dag 2-3(2:2)!
Eftir Stjórinn þann 02 Jul 2011 klukkan 19:08
Okkar stærsti sigur í sumar, unnum ósigrað efsta liðið á þeirra heimavelli; góðu gervigrasi hjá Í. R. Byrjuðum af krafti og 0:1 eftir 5 mín. ; Gauti e. frábæra sendingu Gaua á skallann. Þeir jöfnuðu og komust í 2:1, en menn tóku sig á aftur og Slingerinn jafnaði úr síðustu spyrnu(renndi sé)r f.h.eftir frábæra fyrirgjöf Tona. Menn byrjuðu s.h. af sama krafti og e. ca. 55 mín. skoraði Toni glæsilegt mark e. frábæra sendingu Gauta, sem spilaði meiddur frá ca. 10. mín. Gummi Geir kom inn fyrir Hjalla og var frábær, Geiri átti sinn besta leik og kom inn fyrir Gauta, báðir 20-25 mín. f. leikslok. Það var barist til síðasta svitadropa það sem eftir var, hinir með skot í stöng og loksins féllu heilladísirnar með okkur, þótt þetta hafi ekki verið óverðskuldað. Þvílíkur leikur, allir að gefa sitt besta, Frikki nýstiginn úr veikindum og menn létu sjá sig þrátt f. goslokahátíð. Erum því aftur komnir á par, erum í 4. sæti með 12 stig eftir 7 leiki af 14, Léttir efstur með 14 stig. Dómarinn féll ekki í neinar gryfjur, en e-r hefði rekið einn Léttismanninn út af í f.h., stöðvaði okkar fremsta mann(Tona held ég),
Kjartan meiddist í gær, Einar meiddur, Ingó og Bjöggi í útlöndum og dr. Dabbi tapaði einvíginu um að komast frá brúðkaupi, þvílíkar hetjur á vellinum í dag:
Fannar 9; Hannes 10, Smári 9, Gaui 10(þeir 2 með sinn besta hálfleik saman í s.h.), Hilmar 10; Frikki 10, Birkir fyrirliði 10, Hjalli 9(Gummi Geir 10), Toni 10; Gauti 10(Geiri 9), Slinger 10. Níu þýðir mjög góður á 3. deildarmælikvarða, 10 frábær.
Menn höfðu greinilega lært sína lexíu frá síðasta leik, sem er hér með fyrirgefinn, allt annað að sjá liðið.
Dómarinn fær toppeinkun.
Skemmtið ykkur vel í kvöld, peyjar, búnir að vinna vel fyrir því, takk fyrir frábæran dag. Næst æfing á mánudag og leikur líklega á föstudag í Þorlákshöfn.
Kjartan meiddist í gær, Einar meiddur, Ingó og Bjöggi í útlöndum og dr. Dabbi tapaði einvíginu um að komast frá brúðkaupi, þvílíkar hetjur á vellinum í dag:
Fannar 9; Hannes 10, Smári 9, Gaui 10(þeir 2 með sinn besta hálfleik saman í s.h.), Hilmar 10; Frikki 10, Birkir fyrirliði 10, Hjalli 9(Gummi Geir 10), Toni 10; Gauti 10(Geiri 9), Slinger 10. Níu þýðir mjög góður á 3. deildarmælikvarða, 10 frábær.
Menn höfðu greinilega lært sína lexíu frá síðasta leik, sem er hér með fyrirgefinn, allt annað að sjá liðið.
Dómarinn fær toppeinkun.
Skemmtið ykkur vel í kvöld, peyjar, búnir að vinna vel fyrir því, takk fyrir frábæran dag. Næst æfing á mánudag og leikur líklega á föstudag í Þorlákshöfn.
Sigur á Létti í dag 2-3
Eftir Anton Rafn þann 02 Jul 2011 klukkan 23:26
Þetta var virkilega sætur sigur og mikill unaður....
Er bara til eitt orð yfir þennan sigur og það er
SEXY
Skemmtið ykkur í kveld í eyjum væri gaman að vera þar :D
Er bara til eitt orð yfir þennan sigur og það er
SEXY
Skemmtið ykkur í kveld í eyjum væri gaman að vera þar :D
Sigur á Létti í dag 2-3
Eftir Anton Rafn þann 02 Jul 2011 klukkan 23:26
Þetta var virkilega sætur sigur og mikill unaður....
Er bara til eitt orð yfir þennan sigur og það er
SEXY
Skemmtið ykkur í kveld í eyjum væri gaman að vera þar :D
Er bara til eitt orð yfir þennan sigur og það er
SEXY
Skemmtið ykkur í kveld í eyjum væri gaman að vera þar :D
Sigur á Létti í dag 2-3
Eftir Himmi þann 03 Jul 2011 klukkan 13:17
hehe vel orðað Anton, þvílikur sigur :D En mér finnst nú Fannar eiga skilið að fá 10 jafnvel 11, hann var hrikalega góður í þessum leik og okkar besti maður með Antoni
Til baka...