Spjallið
Svara
Til baka...
Bannlisti ÍSÍ! Lesa, t.d. ef þið hafið asthma!
Eftir Stjórinn þann 01 Nov 2011 klukkan 18:32
P.1 ALKÓHÓL
Alkóhól (etanól) er eingöngu bannað í keppni í eftirtöldum íþróttagreinum. Greining þess fer
fram með blástursmælingu eða blóðrannsókn. Lágmarksstyrkur etanóls í blóði til þess að um
misnotkun teljist vera að ræða er 0.10 g/L.
Íþróttagrein Alþjóðlegt sérsamband Lágmarksstyrkur
Akstursíþróttir (FIA) (0.10 g/L)
Bogfimi (FITA) (0.10 g/L)
Flugíþróttir (FAI) (0.10 g/L)
Karate (WKF) (0.10 g/L)
Níu- og tíukeilna keila (FIQ) (0.10 g/L)
Vélhjólaíþróttir (FIM) (0.10 g/L)
Vélbátaíþróttir (UIM) (0.10 g/L)
P.2 BETA-BLOKKARAR
Sé annað ekki tekið fram eru beta-blokkarar eingöngu bannaðir í keppni í eftirtöldum íþróttagreinum:
Íþróttagrein Alþjóðlegt sérsamband Nánar
Akstursíþróttir FIA
Bobsleðaíþróttir FIBT Bobsleðar og Skeleton
Bogfimi FITA einnig bannað utan keppni
Boules CMSB
Bridge FMB
Curling WCF
Flugíþróttir FAI
Grísk-rómversk glíma FILA
Golf IGF
Níu- og tíukeilna keila FIQ
Knattborðsíþróttir WCBS
Nútíma fimmtarþraut UIPM í skotgreinum
Pílukast WDF
Powerboating UIM
Siglingar ISAF eingöngu hjá stýrimönnum í keppni
Skíða- og snjóbrettaíþróttir FIS í skíðastökki og free style/half-pipe
Skotíþróttir ISSF, IPC einnig bannað utan keppni
Vélhjólaíþróttir FIM
Meðal beta-blokkara eru (ekki tæmandi upptalning):
acebutolol, alprenolol, atenolol, betaxolol, bisoprolol, bunolol, carteolol, carvedilol,
celiprolol, esmolol, labetalol, levobunolol, metipranolol, metoprolol, nadolol, oxprenolol,
pindolol, propranolol, sotalol, timolol.
Öll bönnuð efni skulu álitin “Sérstaklega tilgreind efni” að undanskildum efnum
í flokkum S1, S2.1 til S2.5, S.4.4 og S6.a, ásamt Bönnuðum aðferðum M1, M2 og
M3.
EFNI OG AÐFERÐIR SEM BANNAÐ ER AÐ NOTA
BÆÐI Í KEPPNI OG UTAN KEPPNI
S0. ÓSAMÞYKKT EFNI
Lyfjafræðileg efni sem ekki eru tilgreind eða tekið á í síðari köflum listans og án núverandi
samþykkis frá einhverjum stjórnsýsluaðila með eftirlit á lyfja- eða læknismeðferðir fyrir fólk
(þ.e. lyf í forklínískum eða klínískum rannsóknum eða rannsóknum sem hefur verið hætt) eru
bönnuð á öllum tímum.
BÖNNUÐ EFNI
S1. VEFAUKANDI EFNI
Vefaukandi efni eru bönnuð.
1. Vefaukandi karlkynssterar
a. Utanaðkomandi* vefaukandi karlkynssterar, þar á meðal (ekki tæmandi upptalning):
1-androstendiol (5-androst-1-ene-3,17-diol ); 1-androstendione (5-androst-1-ene-
3,17-dione); bolandiol (19-norandrostenediol); bolasterone; boldenone; boldione
(androsta-1,4-diene-3,17-dione); calusterone; clostebol; danazol (17-ethynyl-17-
hydroxyandrost-4-eno[2,3-d]isoxazole); dehydrochlormethyltestosterone (4-chloro-17-
hydroxy-17-methylandrosta-1,4-dien-3-one); desoxymethyltestosterone (17-methyl-5-
androst-2-en-17-ol); drostanolone; ethylestrenol (19-nor-17-pregn-4-en-17-ol);
fluoxymesterone; formebolone; furazabol (17-hydroxy-17-methyl-5-androstano[2,3-c]-
furazan); gestrinone; 4-hydroxytestosterone (4,17-dihydroxyandrost-4-en-3-one);
mestanolone; mesterolone; metenolone; methandienone (17-hydroxy-17-
methylandrosta-1,4-dien-3-one); methandriol; methasterone (2, 17-dimethyl-5-
androstane-3-one-17-ol); methyldienolone (17-hydroxy-17-methylestra-4,9-dien-3-one);
methyl-1-testosterone (17-hydroxy-17-methyl-5-androst-1-en-3-one);
methylnortestosterone (17-hydroxy-17-methylestr-4-en-3-one); metribolone
(methyltrienolone, 17-hydroxy-17-methylestra-4,9,11-trien-3-one); methyltestosterone;
mibolerone; nandrolone; 19-norandrostenedione (estr-4-ene-3,17-dione); norboletone;
norclostebol; norethandrolone; oxabolone; oxandrolone; oxymesterone;
oxymetholone; prostanozol (17-hydroxy-5-androstano[3,2-c] pyrazole); quinbolone;
stanozolol; stenbolone; 1-testosterone (17-hydroxy-5-androst-1-en-3-one);
tetrahydrogestrinone (18a-homo-pregna-4,9,11-trien-17-ol-3-one); trenbolone og önnur
efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif.
b. Eigin** vefaukandi karlkynssterar:
androstenediol (androst-5-ene-3,17-diol); androstenedione (androst-4-ene-3,17-dione);
dihydrotestosterone (17-hydroxy-5-androstan-3-one) ; prasterone
(dehydroepiandrosterone, DHEA); testosterone
ásamt eftirtöldum niðurbrotsefnum og handhverfum:
Síða 3 af 8
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2011
5-androstane-3,17-diol; 5-androstane-3,17-diol; 5-androstane-3,17-diol; 5-
androstane-3,17-diol; androst-4-ene-3,17-diol; androst-4-ene-3,17-diol;
androst-4-ene-3,17-diol; androst-5-ene-3,17-diol; androst-5-ene-3,17-diol;
androst-5-ene-3,17-diol; 4-androstenediol (androst-4-ene-3,17-diol); 5-
androstenedione (androst-5-ene-3,17-dione); epi-dihydrotestosterone; epitestosterone;
3-hydroxy-5-androstan-17-one; 3-hydroxy-5-androstan-17-one; 19-
norandrosterone; 19-noretiocholanolone
2. Önnur vefaukandi efni, þar á meðal (ekki tæmandi upptalning):
Clenbuterol, sértækir karlhormónaviðtaka stillar (SARMs), tibolone, zeranol, zilpaterol.
Merkingar orða í þessum kafla:
* “utanaðkomandi” (exogenous) merkir efni sem ekki gætu verið framleidd á eðlilegan hátt í
mannslíkamanum.
** “eigin” (endogenous) merkir efni sem gætu verið framleidd á eðlilegan hátt í mannslíkamanum.
S2. PEPTÍÐ HORMÓN, VAXTAR ÞÆTTIR OG SKYLD EFNI
Eftirtalin efni og losunarþættir þeirra eru bönnuð:
1. Rauðkornamyndandi efni (efni sem hvetja myndun og þroska rauðra blóðkorna)
(t.d. Erythropoietin (EPO), darbepoietin (dEPO), hypoxia-inducible factor (HIF)
stabilizers methoxy polyethylene glycol-epoetin beta (CERA), peginesatide
(hematide));
2. Chorionic Gonadotrophin (CG) og Luteinizing Hormone (LH), eingöngu
bönnuð hjá karlmönnum
3. Insúlín
4. Corticotrophin
5. Vaxtarhormón (hGH), Insúlín-líkir vaxtarþættir (Insulin-like Growth
Factors; t.d. IGF-1) og hreyfivaxtarþættir (Mechano Growth Factors;
MGFs) Platelet-Derived Growth Factor(PDGF), Fibroblast Growth Factors
(FGFs), Vascular-Endothelial Growth Factor (VEGF) and Hepatocyte
Growth Factor (HGF) auk annarra vaxtarþátta sem hafa áhrif á vöðva, sina
eða liðabönd protein myndun/niðurbrot, æðun (vascularisation), orkunýtingu,
endurmyndunar eiginleika eða skiptingu vefja þráða (e. fiber type switching);
Ásamt öðrum efnum með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif.
S3. BETA-2 VIRK EFNI
Öll beta-2 virk efni, bæði D- og L- handhverfur, eru bönnuð, nema salbutamol (hámark 1600
míkrógröm á sólarhring) og salmeterol sem innöndunarlyf í samræmi við ábendingar
framleiðanda um ráðlagða meðferð.
Ef niðurstöður efnagreiningar á sýni úr lyfjaeftirliti sýna að heildarstyrkur salbutamols er hærri
en 1000 ng/mL skal litið á slíkt sem jákvæða niðurstöðu efnagreiningar (adverse analytical
finding), nema íþróttamaðurinn geti fært sönnur á, með staðlaðri lyfjahvarfafræði rannsókn,
að þessi styrkur sé afleiðing notkunar salbutamol (hámark 1600 míkrógröm á sólarhring) sem
innöndunarlyfs í lækningaskyni.
Síða 4 af 8
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2011
S4. HORMÓNA BLOKKARAR OG MIÐLARAR
Eftirtaldir flokkar eru bannaðir:
1. Aromatasa hindrar, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning:
aminoglutethimide, anastrozole, androsta-1,4,6-triene-3,17-dione
(androstatrienedione), 4-androstene-3,6,17 trione (6-oxo),exemestane,
formestane, letrozole, testolactone.
2. Efni sem hafa sértæk áhrif á starfsemi östrogen-viðtaka (selective estrogen
receptor modulators, SERM), þar á meðal en ekki tæmandi upptalning:
raloxifene, tamoxifene, toremifene
3. Önnur efni með and-östrogen virkni, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning:
clomiphene, cyclofenil, fulvestrant
4. Efni með áhrif á myostatin virkni, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning:
myostatin hindrar.
S5. ÞVAGRÆSILYF OG ÖNNUR EFNI SEM DYLJA LYFJAMISNOTKUN
Efni sem dylja lyfjamisnotkun eru bönnuð. Þeirra á meðal eru:
Þvagræsilyf*, desmopressin, efni sem auka rúmmál blóðvökva (t.d. glycerol, gjöf í æð
af albumin, dextran, hydroxyethyl sterkja og mannitól) probenecid og önnur efni með
svipuð líffræðileg áhrif.
Meðal þvagræsilyfja eru:
acetazolamide, amiloride, bumetanide, canrenone, chlortalidone, etacrynic acid, furosemide,
indapamide, metolazone, spironolactone, thiazide-efni (t.d. bendroflumethiazide,
chlorothiazide, hydrochlorothiazide), triamterene, og önnur efni með
svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif (að undanskildu drosperinone,
pamabrom og yfirborðsnotkun dorzolamide og brinzolamide, sem er ekki bannað).
Notkun Í eða Utan Keppni, eftir því sem á við, á efni sem lýtur þröskuldsstyrks í einhverju
magni (t.d. salbutamol, morfín, cathine, efedrín, methylefedrín og pseudoefedrín) samhliða
notkun þvagræsilyfja eða annara dyljandi efna krefst undanþágu fyrir það efni ásamt
undanþágu fyrir þvagræsilyfið eða dyljandi efnið.
Síða 5 af 8
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2011
BANNAÐAR AÐFERÐIR
M1. AUKNING SÚREFNISBURÐARGETU
Eftirfarandi er bannað:
a. Misnotkun blóðgjafa (blood doping). Með misnotkun blóðgjafa er átt við inngjöf heilblóðs
eða blóðafurða sem innihalda rauð blóðkorn (hvort sem er úr sama einstaklingi
eða öðrum) í blóðrás.
b. Notkun efna sem auka súrefnisupptöku, súrefnisflutning eða skil súrefnis til vefja, þar á
meðal (ekki tæmandi upptalning): perflúorefnasambönd, efaproxiral (RSR13) og breytt
hemóglóbín (s.s. blóðlíki byggð á hemóglóbíni og örhjúpaðar hemóglóbínafurðir) að
undanskilinni viðbótar súrefnismeðferð.
M2. FÖLSUN SÝNA MEÐ EFNA- EÐA EÐLISFRÆÐILEGUM AÐFERÐUM
Eftirfarandi er bannað:
1. Bannað er að breyta eða reyna að breyta sýnum sem tekin eru við lyfjaeftirlit, í þeim
tilgangi að hafa áhrif á samsetningu þeirra og áreiðanleika. Á meðal slíkra breytinga
eru en ekki tæmandi listi: uppsetning æðaleggs eða þvagleggs og útskipting eða
breyting þvags í þvagblöðru (t.d. próteasar).
2. Inngjöf efna í æð er bönnuð nema í lögmætum tilfellum í tengslum við innlögn á
sjúkrahús eða klínískum rannsóknum.
3. Aðferðir sem fela í sér raðbundinni blóðtöku þar sem það er síðan unnið og heilblóði
er dælt aftur í blóðrásina eru bannaðar.
M3. MISNOTKUN ERFÐAEFNIS
Eftirfarandi, þar sem það getur orðið til að bæta árangur íþróttamanns, er bannað:
1. Flutningur kjarnsýra eða kjarnsýru raða;
2. Notkun eðlilegra eða erfðabreyttra frumna;
3. Notkun lyfjafræðilegra eða líffræðilegra efna til stjórnunar á tjáningu erfðaefna. Til
dæmis Peroxisome Proliferator Activated Receptor (PPAR) hvatar (t.d. GW 1516)
og PPAR-AMP-activated protein kinase (AMPK) axis hvatar (t.d. AICAR) eru
bannaðir.
Síða 6 af 8
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2011
EFNI OG AÐFERÐIR SEM BANNAÐ ER
AÐ NOTA Í KEPPNI
Auk þess sem talið er í flokkum S0 til S5 og M1 til M3 hér að ofan
er bannað að nota eftirfarandi flokka í keppni:
S6. ÖRVANDI EFNI
Eftirtalin örvandi efni, þ.m.t. báðar handhverfur (isomer) þeirra (D- og L-) þar sem það á við
eru bönnuð, að undanskildum imidazole afleiðum til staðbundinnar notkunar á húð og þeim
örvandi efnum sem eru tilgreind á 2011 eftirlitslistanum*:
Flokkurinn inniheldur:
a: Óskilgrein örvandi efni:
Adrafinil, amfepramone, amiphenazole, amphetamine, amphetaminil, benfluorex,
benzphetamine, benzylpiperazine, bromantan, clobenzorex, cocaine, cropropamide,
crotetamide, dimethylamphetamine, etilamphetamine, famprofazone, fencamine,
fenetylline, fenfluramine, fenproporex, furfenorex, mefenorex, mephentermine,
mesocarb, methamphetamine (D-), methylenedioxyamphetamine,
methylenedioxymethamphetamine, p-methylamphetamine, modafinil, norfenfluramine,
ortetamine, phendimetrazine, phenmetrazine, phentermine, 4- phenylpiracetam
(carphedon), prenylamine, prolintane. , Örvandi efni sem ekki eru tilgreind í þessari
upptalningu falla undir flokk skilgreindra efna.
b: Skilgreind örvandi efni (dæmi):
Adrenaline**, cathine***, ephedrine****, etamivan, etilefrine, fenbutrazate, fencamfamin,
heptaminol, isometheptene, levmetamfetamine, meclofenoxate, methylephedrine****,
methylhexaneamine (dimethylpentylamine), methylphenidate, nikethamide,
norfenefrine, octopamine, oxilofrine, parahydroxyamphetamine, pemoline, pentetrazol,
phenpromethamine, propylhexedrine, pseudoephedrine*****, selegiline, sibutramine,
strychnine, tuaminoheptane og önnur efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða
svipuð líffræðileg áhrif****.
* Eftirtalin efni á eftirlitslista WADA fyrir árið 2011 (bupropion, caffeine, phenylephrine,
phenylpropanolamine, pipradol, synephrine) teljast ekki bönnuð.
** Adrenaline er ekki bannað ef það er gefið með staðdeyfilyfjum eða staðbundið (t.d. í nef
eða augu)
*** Cathine er bannað ef styrkur þess í þvagi er meiri en 5 míkrógrömm í millilíter.
**** Ephedrine og methylephedrine eru bönnuð ef styrkur annars hvors í þvagi er meiri en
10 míkrógrömm í millilíter.
***** Pseudoephedrine er bannað þegar styrkur þess í þvagi fer yfir 150 míkrógröm í
millilíter.
Síða 7 af 8
Alkóhól (etanól) er eingöngu bannað í keppni í eftirtöldum íþróttagreinum. Greining þess fer
fram með blástursmælingu eða blóðrannsókn. Lágmarksstyrkur etanóls í blóði til þess að um
misnotkun teljist vera að ræða er 0.10 g/L.
Íþróttagrein Alþjóðlegt sérsamband Lágmarksstyrkur
Akstursíþróttir (FIA) (0.10 g/L)
Bogfimi (FITA) (0.10 g/L)
Flugíþróttir (FAI) (0.10 g/L)
Karate (WKF) (0.10 g/L)
Níu- og tíukeilna keila (FIQ) (0.10 g/L)
Vélhjólaíþróttir (FIM) (0.10 g/L)
Vélbátaíþróttir (UIM) (0.10 g/L)
P.2 BETA-BLOKKARAR
Sé annað ekki tekið fram eru beta-blokkarar eingöngu bannaðir í keppni í eftirtöldum íþróttagreinum:
Íþróttagrein Alþjóðlegt sérsamband Nánar
Akstursíþróttir FIA
Bobsleðaíþróttir FIBT Bobsleðar og Skeleton
Bogfimi FITA einnig bannað utan keppni
Boules CMSB
Bridge FMB
Curling WCF
Flugíþróttir FAI
Grísk-rómversk glíma FILA
Golf IGF
Níu- og tíukeilna keila FIQ
Knattborðsíþróttir WCBS
Nútíma fimmtarþraut UIPM í skotgreinum
Pílukast WDF
Powerboating UIM
Siglingar ISAF eingöngu hjá stýrimönnum í keppni
Skíða- og snjóbrettaíþróttir FIS í skíðastökki og free style/half-pipe
Skotíþróttir ISSF, IPC einnig bannað utan keppni
Vélhjólaíþróttir FIM
Meðal beta-blokkara eru (ekki tæmandi upptalning):
acebutolol, alprenolol, atenolol, betaxolol, bisoprolol, bunolol, carteolol, carvedilol,
celiprolol, esmolol, labetalol, levobunolol, metipranolol, metoprolol, nadolol, oxprenolol,
pindolol, propranolol, sotalol, timolol.
Öll bönnuð efni skulu álitin “Sérstaklega tilgreind efni” að undanskildum efnum
í flokkum S1, S2.1 til S2.5, S.4.4 og S6.a, ásamt Bönnuðum aðferðum M1, M2 og
M3.
EFNI OG AÐFERÐIR SEM BANNAÐ ER AÐ NOTA
BÆÐI Í KEPPNI OG UTAN KEPPNI
S0. ÓSAMÞYKKT EFNI
Lyfjafræðileg efni sem ekki eru tilgreind eða tekið á í síðari köflum listans og án núverandi
samþykkis frá einhverjum stjórnsýsluaðila með eftirlit á lyfja- eða læknismeðferðir fyrir fólk
(þ.e. lyf í forklínískum eða klínískum rannsóknum eða rannsóknum sem hefur verið hætt) eru
bönnuð á öllum tímum.
BÖNNUÐ EFNI
S1. VEFAUKANDI EFNI
Vefaukandi efni eru bönnuð.
1. Vefaukandi karlkynssterar
a. Utanaðkomandi* vefaukandi karlkynssterar, þar á meðal (ekki tæmandi upptalning):
1-androstendiol (5-androst-1-ene-3,17-diol ); 1-androstendione (5-androst-1-ene-
3,17-dione); bolandiol (19-norandrostenediol); bolasterone; boldenone; boldione
(androsta-1,4-diene-3,17-dione); calusterone; clostebol; danazol (17-ethynyl-17-
hydroxyandrost-4-eno[2,3-d]isoxazole); dehydrochlormethyltestosterone (4-chloro-17-
hydroxy-17-methylandrosta-1,4-dien-3-one); desoxymethyltestosterone (17-methyl-5-
androst-2-en-17-ol); drostanolone; ethylestrenol (19-nor-17-pregn-4-en-17-ol);
fluoxymesterone; formebolone; furazabol (17-hydroxy-17-methyl-5-androstano[2,3-c]-
furazan); gestrinone; 4-hydroxytestosterone (4,17-dihydroxyandrost-4-en-3-one);
mestanolone; mesterolone; metenolone; methandienone (17-hydroxy-17-
methylandrosta-1,4-dien-3-one); methandriol; methasterone (2, 17-dimethyl-5-
androstane-3-one-17-ol); methyldienolone (17-hydroxy-17-methylestra-4,9-dien-3-one);
methyl-1-testosterone (17-hydroxy-17-methyl-5-androst-1-en-3-one);
methylnortestosterone (17-hydroxy-17-methylestr-4-en-3-one); metribolone
(methyltrienolone, 17-hydroxy-17-methylestra-4,9,11-trien-3-one); methyltestosterone;
mibolerone; nandrolone; 19-norandrostenedione (estr-4-ene-3,17-dione); norboletone;
norclostebol; norethandrolone; oxabolone; oxandrolone; oxymesterone;
oxymetholone; prostanozol (17-hydroxy-5-androstano[3,2-c] pyrazole); quinbolone;
stanozolol; stenbolone; 1-testosterone (17-hydroxy-5-androst-1-en-3-one);
tetrahydrogestrinone (18a-homo-pregna-4,9,11-trien-17-ol-3-one); trenbolone og önnur
efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif.
b. Eigin** vefaukandi karlkynssterar:
androstenediol (androst-5-ene-3,17-diol); androstenedione (androst-4-ene-3,17-dione);
dihydrotestosterone (17-hydroxy-5-androstan-3-one) ; prasterone
(dehydroepiandrosterone, DHEA); testosterone
ásamt eftirtöldum niðurbrotsefnum og handhverfum:
Síða 3 af 8
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2011
5-androstane-3,17-diol; 5-androstane-3,17-diol; 5-androstane-3,17-diol; 5-
androstane-3,17-diol; androst-4-ene-3,17-diol; androst-4-ene-3,17-diol;
androst-4-ene-3,17-diol; androst-5-ene-3,17-diol; androst-5-ene-3,17-diol;
androst-5-ene-3,17-diol; 4-androstenediol (androst-4-ene-3,17-diol); 5-
androstenedione (androst-5-ene-3,17-dione); epi-dihydrotestosterone; epitestosterone;
3-hydroxy-5-androstan-17-one; 3-hydroxy-5-androstan-17-one; 19-
norandrosterone; 19-noretiocholanolone
2. Önnur vefaukandi efni, þar á meðal (ekki tæmandi upptalning):
Clenbuterol, sértækir karlhormónaviðtaka stillar (SARMs), tibolone, zeranol, zilpaterol.
Merkingar orða í þessum kafla:
* “utanaðkomandi” (exogenous) merkir efni sem ekki gætu verið framleidd á eðlilegan hátt í
mannslíkamanum.
** “eigin” (endogenous) merkir efni sem gætu verið framleidd á eðlilegan hátt í mannslíkamanum.
S2. PEPTÍÐ HORMÓN, VAXTAR ÞÆTTIR OG SKYLD EFNI
Eftirtalin efni og losunarþættir þeirra eru bönnuð:
1. Rauðkornamyndandi efni (efni sem hvetja myndun og þroska rauðra blóðkorna)
(t.d. Erythropoietin (EPO), darbepoietin (dEPO), hypoxia-inducible factor (HIF)
stabilizers methoxy polyethylene glycol-epoetin beta (CERA), peginesatide
(hematide));
2. Chorionic Gonadotrophin (CG) og Luteinizing Hormone (LH), eingöngu
bönnuð hjá karlmönnum
3. Insúlín
4. Corticotrophin
5. Vaxtarhormón (hGH), Insúlín-líkir vaxtarþættir (Insulin-like Growth
Factors; t.d. IGF-1) og hreyfivaxtarþættir (Mechano Growth Factors;
MGFs) Platelet-Derived Growth Factor(PDGF), Fibroblast Growth Factors
(FGFs), Vascular-Endothelial Growth Factor (VEGF) and Hepatocyte
Growth Factor (HGF) auk annarra vaxtarþátta sem hafa áhrif á vöðva, sina
eða liðabönd protein myndun/niðurbrot, æðun (vascularisation), orkunýtingu,
endurmyndunar eiginleika eða skiptingu vefja þráða (e. fiber type switching);
Ásamt öðrum efnum með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif.
S3. BETA-2 VIRK EFNI
Öll beta-2 virk efni, bæði D- og L- handhverfur, eru bönnuð, nema salbutamol (hámark 1600
míkrógröm á sólarhring) og salmeterol sem innöndunarlyf í samræmi við ábendingar
framleiðanda um ráðlagða meðferð.
Ef niðurstöður efnagreiningar á sýni úr lyfjaeftirliti sýna að heildarstyrkur salbutamols er hærri
en 1000 ng/mL skal litið á slíkt sem jákvæða niðurstöðu efnagreiningar (adverse analytical
finding), nema íþróttamaðurinn geti fært sönnur á, með staðlaðri lyfjahvarfafræði rannsókn,
að þessi styrkur sé afleiðing notkunar salbutamol (hámark 1600 míkrógröm á sólarhring) sem
innöndunarlyfs í lækningaskyni.
Síða 4 af 8
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2011
S4. HORMÓNA BLOKKARAR OG MIÐLARAR
Eftirtaldir flokkar eru bannaðir:
1. Aromatasa hindrar, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning:
aminoglutethimide, anastrozole, androsta-1,4,6-triene-3,17-dione
(androstatrienedione), 4-androstene-3,6,17 trione (6-oxo),exemestane,
formestane, letrozole, testolactone.
2. Efni sem hafa sértæk áhrif á starfsemi östrogen-viðtaka (selective estrogen
receptor modulators, SERM), þar á meðal en ekki tæmandi upptalning:
raloxifene, tamoxifene, toremifene
3. Önnur efni með and-östrogen virkni, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning:
clomiphene, cyclofenil, fulvestrant
4. Efni með áhrif á myostatin virkni, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning:
myostatin hindrar.
S5. ÞVAGRÆSILYF OG ÖNNUR EFNI SEM DYLJA LYFJAMISNOTKUN
Efni sem dylja lyfjamisnotkun eru bönnuð. Þeirra á meðal eru:
Þvagræsilyf*, desmopressin, efni sem auka rúmmál blóðvökva (t.d. glycerol, gjöf í æð
af albumin, dextran, hydroxyethyl sterkja og mannitól) probenecid og önnur efni með
svipuð líffræðileg áhrif.
Meðal þvagræsilyfja eru:
acetazolamide, amiloride, bumetanide, canrenone, chlortalidone, etacrynic acid, furosemide,
indapamide, metolazone, spironolactone, thiazide-efni (t.d. bendroflumethiazide,
chlorothiazide, hydrochlorothiazide), triamterene, og önnur efni með
svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif (að undanskildu drosperinone,
pamabrom og yfirborðsnotkun dorzolamide og brinzolamide, sem er ekki bannað).
Notkun Í eða Utan Keppni, eftir því sem á við, á efni sem lýtur þröskuldsstyrks í einhverju
magni (t.d. salbutamol, morfín, cathine, efedrín, methylefedrín og pseudoefedrín) samhliða
notkun þvagræsilyfja eða annara dyljandi efna krefst undanþágu fyrir það efni ásamt
undanþágu fyrir þvagræsilyfið eða dyljandi efnið.
Síða 5 af 8
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2011
BANNAÐAR AÐFERÐIR
M1. AUKNING SÚREFNISBURÐARGETU
Eftirfarandi er bannað:
a. Misnotkun blóðgjafa (blood doping). Með misnotkun blóðgjafa er átt við inngjöf heilblóðs
eða blóðafurða sem innihalda rauð blóðkorn (hvort sem er úr sama einstaklingi
eða öðrum) í blóðrás.
b. Notkun efna sem auka súrefnisupptöku, súrefnisflutning eða skil súrefnis til vefja, þar á
meðal (ekki tæmandi upptalning): perflúorefnasambönd, efaproxiral (RSR13) og breytt
hemóglóbín (s.s. blóðlíki byggð á hemóglóbíni og örhjúpaðar hemóglóbínafurðir) að
undanskilinni viðbótar súrefnismeðferð.
M2. FÖLSUN SÝNA MEÐ EFNA- EÐA EÐLISFRÆÐILEGUM AÐFERÐUM
Eftirfarandi er bannað:
1. Bannað er að breyta eða reyna að breyta sýnum sem tekin eru við lyfjaeftirlit, í þeim
tilgangi að hafa áhrif á samsetningu þeirra og áreiðanleika. Á meðal slíkra breytinga
eru en ekki tæmandi listi: uppsetning æðaleggs eða þvagleggs og útskipting eða
breyting þvags í þvagblöðru (t.d. próteasar).
2. Inngjöf efna í æð er bönnuð nema í lögmætum tilfellum í tengslum við innlögn á
sjúkrahús eða klínískum rannsóknum.
3. Aðferðir sem fela í sér raðbundinni blóðtöku þar sem það er síðan unnið og heilblóði
er dælt aftur í blóðrásina eru bannaðar.
M3. MISNOTKUN ERFÐAEFNIS
Eftirfarandi, þar sem það getur orðið til að bæta árangur íþróttamanns, er bannað:
1. Flutningur kjarnsýra eða kjarnsýru raða;
2. Notkun eðlilegra eða erfðabreyttra frumna;
3. Notkun lyfjafræðilegra eða líffræðilegra efna til stjórnunar á tjáningu erfðaefna. Til
dæmis Peroxisome Proliferator Activated Receptor (PPAR) hvatar (t.d. GW 1516)
og PPAR-AMP-activated protein kinase (AMPK) axis hvatar (t.d. AICAR) eru
bannaðir.
Síða 6 af 8
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2011
EFNI OG AÐFERÐIR SEM BANNAÐ ER
AÐ NOTA Í KEPPNI
Auk þess sem talið er í flokkum S0 til S5 og M1 til M3 hér að ofan
er bannað að nota eftirfarandi flokka í keppni:
S6. ÖRVANDI EFNI
Eftirtalin örvandi efni, þ.m.t. báðar handhverfur (isomer) þeirra (D- og L-) þar sem það á við
eru bönnuð, að undanskildum imidazole afleiðum til staðbundinnar notkunar á húð og þeim
örvandi efnum sem eru tilgreind á 2011 eftirlitslistanum*:
Flokkurinn inniheldur:
a: Óskilgrein örvandi efni:
Adrafinil, amfepramone, amiphenazole, amphetamine, amphetaminil, benfluorex,
benzphetamine, benzylpiperazine, bromantan, clobenzorex, cocaine, cropropamide,
crotetamide, dimethylamphetamine, etilamphetamine, famprofazone, fencamine,
fenetylline, fenfluramine, fenproporex, furfenorex, mefenorex, mephentermine,
mesocarb, methamphetamine (D-), methylenedioxyamphetamine,
methylenedioxymethamphetamine, p-methylamphetamine, modafinil, norfenfluramine,
ortetamine, phendimetrazine, phenmetrazine, phentermine, 4- phenylpiracetam
(carphedon), prenylamine, prolintane. , Örvandi efni sem ekki eru tilgreind í þessari
upptalningu falla undir flokk skilgreindra efna.
b: Skilgreind örvandi efni (dæmi):
Adrenaline**, cathine***, ephedrine****, etamivan, etilefrine, fenbutrazate, fencamfamin,
heptaminol, isometheptene, levmetamfetamine, meclofenoxate, methylephedrine****,
methylhexaneamine (dimethylpentylamine), methylphenidate, nikethamide,
norfenefrine, octopamine, oxilofrine, parahydroxyamphetamine, pemoline, pentetrazol,
phenpromethamine, propylhexedrine, pseudoephedrine*****, selegiline, sibutramine,
strychnine, tuaminoheptane og önnur efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða
svipuð líffræðileg áhrif****.
* Eftirtalin efni á eftirlitslista WADA fyrir árið 2011 (bupropion, caffeine, phenylephrine,
phenylpropanolamine, pipradol, synephrine) teljast ekki bönnuð.
** Adrenaline er ekki bannað ef það er gefið með staðdeyfilyfjum eða staðbundið (t.d. í nef
eða augu)
*** Cathine er bannað ef styrkur þess í þvagi er meiri en 5 míkrógrömm í millilíter.
**** Ephedrine og methylephedrine eru bönnuð ef styrkur annars hvors í þvagi er meiri en
10 míkrógrömm í millilíter.
***** Pseudoephedrine er bannað þegar styrkur þess í þvagi fer yfir 150 míkrógröm í
millilíter.
Síða 7 af 8
Til baka...