Spjallið
Svara
Til baka...
KFS hittingur
Eftir Einar þann 15 Aug 2009 klukkan 19:55
Sælir elsku prinsarnir mínir.
Eigum við ekki að reyna að taka smá hitting í kvöld? Ef þið ætlið að kíkja eitthvað út, þá megiði kíkja hingað til mín í bjór og spjall áður en lengra er farið.
Heimilisfangið er Hrauntún 5.
Eigum við að segja um 9 leytið?
Endilega svarið hérna, og látið hina vita.
Bjallið í mig ef eitthvað er; 696-7754.
Pís!
Eigum við ekki að reyna að taka smá hitting í kvöld? Ef þið ætlið að kíkja eitthvað út, þá megiði kíkja hingað til mín í bjór og spjall áður en lengra er farið.
Heimilisfangið er Hrauntún 5.
Eigum við að segja um 9 leytið?
Endilega svarið hérna, og látið hina vita.
Bjallið í mig ef eitthvað er; 696-7754.
Pís!
KFS hittingur
Eftir Ísskápurinn, The Red Bull eða bara Kolli þann 15 Aug 2009 klukkan 20:03
ég verð mættur 20.59....er það í lagi eða
KFS hittingur
Eftir Einar þann 15 Aug 2009 klukkan 20:04
Bara ef þú kemur á sokkalistunum.
KFS hittingur
Eftir Einar þann 15 Aug 2009 klukkan 20:11
JÁ, og á meðan ég man. Ef einhver á PS3 fjarstýringu, þá má sá hinn sami koma með hana ef áhugi er á Fifa spileríi.
KFS hittingur
Eftir Einar þann 15 Aug 2009 klukkan 20:18
JÁ, og á meðan ég man. Ef einhver á PS3 fjarstýringu, þá má sá hinn sami koma með hana ef áhugi er á Fifa spileríi.
KFS hittingur
Eftir Sæþór, Slinger eða bara markakóngur :) þann 15 Aug 2009 klukkan 20:25
Ég mæti,(kannski um 2130-2200) til í bjór og Fifa ef áhugi er, ég get mætt með 2 ps3 fjarstýringar ef þess þarf...
KFS hittingur
Eftir Einar þann 15 Aug 2009 klukkan 20:34
Klassi Sling! Það hljómar duglega vel.
KFS hittingur
Eftir Formaðurinn þann 15 Aug 2009 klukkan 21:22
Glæsilegur sigur í dag strákar. Stefnir bara í spennandi partí - PS3 og alles!!! Svo má ekki gleyma undarlegum tónlistarsmekk partíhaldarans, margt merkilegt þar að sjá!
Til baka...