Spjallið
Svara
Til baka...
Æfingar alla virka daga?
Eftir Smari þann 10 Jan 2012 klukkan 09:55
Sælir,
Töluðum um það eftir æfingu nokkrir að við værum til í að æfa alla virka daga vikunnar. Endilega látið hverjir vilja það til að athuga hvort það sé grundvöllur fyrir æfingum alla virka daga.
Töluðum um það eftir æfingu nokkrir að við værum til í að æfa alla virka daga vikunnar. Endilega látið hverjir vilja það til að athuga hvort það sé grundvöllur fyrir æfingum alla virka daga.
Æfingar alla virka daga?
Eftir Stjórinn þann 10 Jan 2012 klukkan 12:49
Flott. Til í þetta, en er á vöktum á þrd. og stundum fid. og föd.
Æfingar alla virka daga?
Eftir Maggi Ella þann 10 Jan 2012 klukkan 13:28
Ég gæti verið til í þetta, reikna reyndar ekki með að komast á allar æfingarnar.
Held samt að það reynist erfitt að manna æfingar alla daga vikunnar, þetta er nú oft á tíðum óttaleg smölun, eins og þetta er núna.
Held samt að það reynist erfitt að manna æfingar alla daga vikunnar, þetta er nú oft á tíðum óttaleg smölun, eins og þetta er núna.
Æfingar alla virka daga?
Eftir Einar Kárason þann 10 Jan 2012 klukkan 16:09
Held að við ættum að byrja á því að fjölga æfingunum í amk 3 æfingar á viku. Mánudag, miðvikudag og ....... .
Æfingin í gær var t.d. virkilega góð, en mætingin á aðrar er oft á tíðum mjög léleg.
Æfingin í gær var t.d. virkilega góð, en mætingin á aðrar er oft á tíðum mjög léleg.
Æfingar alla virka daga?
Eftir birkir þann 10 Jan 2012 klukkan 16:21
erum komnir 5 sem ætla í bolta kl 8 , áhugasamir skrá sig hér að neðan
Æfingar alla virka daga?
Eftir Hannes þann 10 Jan 2012 klukkan 16:29
Mæti ef það verður ekki æfing hjá 2.fl.
Æfingar alla virka daga?
Eftir birkir þann 10 Jan 2012 klukkan 17:32
Birkir , Smári , Einki , Hjalli , Himmi Le , Maggi Sig, Kristgeir
svo eru Hannes og Geiri spurningamerki?
svo eru Hannes og Geiri spurningamerki?
Til baka...