Spjallið
Svara
Til baka...
Glæsilegur sigur í Vogum á Þrótti, veðrinu og dómaranum!
Eftir Stjórinn þann 29 Maí 2009 klukkan 23:54
Nei, vont veður bitnaði meira á okkur, undan 10 vindstigum í fyrri hálfleik og gegn í seinni;
3. deild-B, 2. umferð, Vogar:
Þróttur V:K. F. S. 2:4(0:2), 10 vindstig
0:1 Egill Jóhannsson 26. mín.
Andri Eyvindsson K. F. S. rautt 37.mín.,mér heyrðist m. a. s. Þróttararnir ekki skilja þennan dóm.
0:2 sjálfsmark 41. mín.
0:3 sjálfsmark 50. mín.
1:3 Unnar Elí Jóhannsson(víti) 70.mín., vægast sagt vafasamt. Um svipað leyti var augljóst víti tekið af okkur, illa brotið á Davíð Egilssyni
1:4 Anton Bjarnason 89. mín.
2:4 Gunnar Júlíus Helgason 2:4 91. mín.
Þökk sé aðstoðardómaranum var rangstöðumark tekið af þeim, en svona er þetta, þessi dómari er ekki hæfur í utandeildina, aðstoðardómararnir fínir. Völlurinn vonbrigði, holóttur og mikið farið aftur, síðan ég kom síðast á hann 1999, en Þróttarar eiga von á betri velli. Þökkum þeim frábærar móttökur og drengilegan leik, ekki þeim að kenna, hvernig dómarinn var.
Ég var því mjög ánægður með viðbrögð okkar liðs við þessu rauða spjaldi, menn börðust eins og 10 félagar gegn mótlætinu og létu dómarann ekki trufla sig. Egill fór á kostum á miðjunni og átti stórleik. Þróttarliðið með góða einstaklinga en sundurlaust, verða eflaust sterkari næst, en fá örugglega ekki jafnmikla hjálp og í kvöld.
Kolli 8(takk Einar Gísla. fyrir að vera varamarkmaður og koma frá Selfossi og hita Kolla upp); Andri Ey. 7, rautt, Kjartan 10, Davíð 9, Adólf 8(Hilmar 9); Trausti 8(Jónatan 8), Stebbi B. 10, Egill 10, Ívar 9(Viktor 8), gult, Anton 9, gult; Sæþór 9(Einar Kristinn 8).
Við efstir eftir 2 umferðir með 6 stig, Álftanes líka, K. B. 3, KFR og Augnablik(1:1 í kvöld) 1 og Þróttur V. 0.
Víðir í Bikarnum á mánudag, 2. umferð, við alltaf tapað þar, nú verður breyting á því!
Gríðarlega gaman að vera með þessum hópi, sem er sá samheldnasti í mörg ár, enda flestir verið saman að spila fyrir okkur frá í okt. sl. Sem komið er okkar besta lið frá 2002. Höfum unnið 4 leiki í röð núna held ég,langt síðan það hefur gerst. Takk fyrir peyjar fyrir flottan leik gegn miklu mótlæti.Loksins sá ég Eyjalið vinna rokleik, aldrei skilið af hverju þau vinna ekki rokleiki.
3. deild-B, 2. umferð, Vogar:
Þróttur V:K. F. S. 2:4(0:2), 10 vindstig
0:1 Egill Jóhannsson 26. mín.
Andri Eyvindsson K. F. S. rautt 37.mín.,mér heyrðist m. a. s. Þróttararnir ekki skilja þennan dóm.
0:2 sjálfsmark 41. mín.
0:3 sjálfsmark 50. mín.
1:3 Unnar Elí Jóhannsson(víti) 70.mín., vægast sagt vafasamt. Um svipað leyti var augljóst víti tekið af okkur, illa brotið á Davíð Egilssyni
1:4 Anton Bjarnason 89. mín.
2:4 Gunnar Júlíus Helgason 2:4 91. mín.
Þökk sé aðstoðardómaranum var rangstöðumark tekið af þeim, en svona er þetta, þessi dómari er ekki hæfur í utandeildina, aðstoðardómararnir fínir. Völlurinn vonbrigði, holóttur og mikið farið aftur, síðan ég kom síðast á hann 1999, en Þróttarar eiga von á betri velli. Þökkum þeim frábærar móttökur og drengilegan leik, ekki þeim að kenna, hvernig dómarinn var.
Ég var því mjög ánægður með viðbrögð okkar liðs við þessu rauða spjaldi, menn börðust eins og 10 félagar gegn mótlætinu og létu dómarann ekki trufla sig. Egill fór á kostum á miðjunni og átti stórleik. Þróttarliðið með góða einstaklinga en sundurlaust, verða eflaust sterkari næst, en fá örugglega ekki jafnmikla hjálp og í kvöld.
Kolli 8(takk Einar Gísla. fyrir að vera varamarkmaður og koma frá Selfossi og hita Kolla upp); Andri Ey. 7, rautt, Kjartan 10, Davíð 9, Adólf 8(Hilmar 9); Trausti 8(Jónatan 8), Stebbi B. 10, Egill 10, Ívar 9(Viktor 8), gult, Anton 9, gult; Sæþór 9(Einar Kristinn 8).
Við efstir eftir 2 umferðir með 6 stig, Álftanes líka, K. B. 3, KFR og Augnablik(1:1 í kvöld) 1 og Þróttur V. 0.
Víðir í Bikarnum á mánudag, 2. umferð, við alltaf tapað þar, nú verður breyting á því!
Gríðarlega gaman að vera með þessum hópi, sem er sá samheldnasti í mörg ár, enda flestir verið saman að spila fyrir okkur frá í okt. sl. Sem komið er okkar besta lið frá 2002. Höfum unnið 4 leiki í röð núna held ég,langt síðan það hefur gerst. Takk fyrir peyjar fyrir flottan leik gegn miklu mótlæti.Loksins sá ég Eyjalið vinna rokleik, aldrei skilið af hverju þau vinna ekki rokleiki.
Glæsilegur sigur í Vogum á Þrótti, veðrinu og dómaranum!
Eftir H. Einarsson þann 30 Maí 2009 klukkan 17:58
Glæsilegt hjá ykkur peyjar... Frábært að það gangi svona vel og til hamingu með nýja síðu... Get ekki beðið eftir að skella mér á sem eina æfingu með ykkur í sumar... Vi ses...
Til baka...