Spjallið
Svara
Til baka...
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Stjórinn þann 18 Mar 2012 klukkan 20:37
Aukið samstarf við ÍBV framundan, Gregg verður með mér í þjálfun KFS og leikmannaskipti gætu orðið örari. Við viljum auka metnaðinn, að menn mæti á fund nk. mvd. í Týsheimilinu kl. 21.30 eftir æfingu og heyri okkar hugmyndir. Menn skrái sig gjarnan á blað með loforði um að gera sitt besta til að mæta á æfingar a.m.k. 2var/viku og í alla leiki, sem þeir komast í. Þeir leikmenn verði teknir framyfir aðra, svo framarlega að þeir standi við orð sín. Hugmyndin að ná í stóran kjarna, en pláss verði samt áfram fyrir aðra t.d. einu x/viku. Þetta er okkur allt að kostnaðarlausu, Gregg vill auka standardinn og krefst ekki launa fyrir það aukalega. Við vorum á fundi að samræma leiki sumarsins, svo að þeir rekist ekki á fyrir þá, sem spila með fleiri en 1 flokki, eða þurfa að dæma hjá öðrum o.s.frv. Þetta gekk mjög vel.
Ef þið komist ekki á mvd. megið þið gjarnan láta nafnið ykkar hér, að þið viljið vera með eftir ofannefndum hugmyndum. Þetta á líka við um leikmenn okkar í Reykjavík. Við getum auðveldlega fylgst með æfingum þar.
Við ætlum svo fljótlega að keyra í gang með prógram fyrir þessa leikmenn m.t.t. að móta gott lið í góðu standi fyrir miðjan maí.
Ef þið komist ekki á mvd. megið þið gjarnan láta nafnið ykkar hér, að þið viljið vera með eftir ofannefndum hugmyndum. Þetta á líka við um leikmenn okkar í Reykjavík. Við getum auðveldlega fylgst með æfingum þar.
Við ætlum svo fljótlega að keyra í gang með prógram fyrir þessa leikmenn m.t.t. að móta gott lið í góðu standi fyrir miðjan maí.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Trausti Hjalta þann 18 Mar 2012 klukkan 22:58
Hljómar mjög vel, ákurat það sem þarf til. Ég er klárlega með!
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Einar Kárason þann 19 Mar 2012 klukkan 13:49
Mér líst vel á þetta. Auðvitað ætti þetta alltaf að vera svona; þeir sem æfa, spila. Við höfum bara aldrei haft mannskapinn til þess að hafa þetta skipulagið svona.
Vonandi að þetta sumar verði "bylting".
Ég set amk stefnuna á að mæta á þennan fund. Væri skemmtilegt ef að sem flestir myndu mæta.
Vonandi að þetta sumar verði "bylting".
Ég set amk stefnuna á að mæta á þennan fund. Væri skemmtilegt ef að sem flestir myndu mæta.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Smári þann 19 Mar 2012 klukkan 14:28
Ég mæti á fundinn, tek undir þett allt saman!
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Himmi þann 19 Mar 2012 klukkan 17:34
Leiðinlegt að missa af þessum fundi..... Mér finnst þetta sniðugt en ég er sammála Einari þetta á bara að vera sjálfsagður hlutur, þeir sem sýna áhuga fá að spila. Vona að þetta verði til þess að við náum 8-16 manna fjölda á æfingar í eyjum 2-3 í viku í sumar og höfum þetta eins og alvöru lið. Hefur verið mjög leiðinlegt síðustu ár að ná varla átta leikmönnum á æfingar í góðu veðri á grasi....
En smá gagnrýni sem gæti orðið vesen: Finnst þú koma þér í smá bras ef þú ætlar að láta alla skrifa undir samning og standa við hann:). Kem með dæmi: Hvort myndiru nota í leik.... Ef mjög góður leikmaður mætir aðra hverja viku á æfingu og neitar að koma í 3-4 leiki en vil svo spila allt í einu eða lélegan leikmann sem mætir á allar æfingar og er síðasti maður inn í hóp alltaf. Ertu þá að lofa lélega leikmanninum að spila vegna þess að hann er buin að skrifa undir samning og vera duglegur? Þannig að þetta gæti orðið vesen að ná árangri og líka að standa við samninga.
Við í rvk erum að mæta 10-15 á æfingar og erum við nokkrir byrjaðir að hlaupa fyrir æfingar. Það væru margir til í auka æfingu en best væri að spila sem flesta leiki fram í maí . Eigum leik 25 apríl svo ekki fyrr en 15 mars og bikar 6.maí. Er ekki sniðugt að skoða æfingaleiki þarna inn á milli, veit þú verður í útlöndum en þá gæti Gregg og reynslu mestu mennirnir stjórnað liðinu í staðinn. Bara hugmynd til að koma mönnum í betra stand, væri hægt að tala við lið sem hafa aðgang að gervigrasi þannig að þetta kostaði ekki mikið.
En smá gagnrýni sem gæti orðið vesen: Finnst þú koma þér í smá bras ef þú ætlar að láta alla skrifa undir samning og standa við hann:). Kem með dæmi: Hvort myndiru nota í leik.... Ef mjög góður leikmaður mætir aðra hverja viku á æfingu og neitar að koma í 3-4 leiki en vil svo spila allt í einu eða lélegan leikmann sem mætir á allar æfingar og er síðasti maður inn í hóp alltaf. Ertu þá að lofa lélega leikmanninum að spila vegna þess að hann er buin að skrifa undir samning og vera duglegur? Þannig að þetta gæti orðið vesen að ná árangri og líka að standa við samninga.
Við í rvk erum að mæta 10-15 á æfingar og erum við nokkrir byrjaðir að hlaupa fyrir æfingar. Það væru margir til í auka æfingu en best væri að spila sem flesta leiki fram í maí . Eigum leik 25 apríl svo ekki fyrr en 15 mars og bikar 6.maí. Er ekki sniðugt að skoða æfingaleiki þarna inn á milli, veit þú verður í útlöndum en þá gæti Gregg og reynslu mestu mennirnir stjórnað liðinu í staðinn. Bara hugmynd til að koma mönnum í betra stand, væri hægt að tala við lið sem hafa aðgang að gervigrasi þannig að þetta kostaði ekki mikið.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Smári þann 19 Mar 2012 klukkan 17:57
Á síðustu árum höfum við verið með mjög sterkan hóp, frábæra einstaklinga. En menn voru ekki að æfa saman og enginn leikstíll hjá liðinu.
Þú getur verið með meðalleikmenn sem mæta alltaf á æfingar, kunna vel á leikstíl liðsins og hlutverk þeirra á vellinum. Þeir leikmenn munu standa sig betur en blanda af góðum einstaklingum sem hefur ekki verið að æfa saman. Þetta finnst mér hafa sýnt sig yfir síðust ár hjá okkur og kristallaðist á síðasta ári að mínu mati.
Þú getur verið með meðalleikmenn sem mæta alltaf á æfingar, kunna vel á leikstíl liðsins og hlutverk þeirra á vellinum. Þeir leikmenn munu standa sig betur en blanda af góðum einstaklingum sem hefur ekki verið að æfa saman. Þetta finnst mér hafa sýnt sig yfir síðust ár hjá okkur og kristallaðist á síðasta ári að mínu mati.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Stjórinn þann 19 Mar 2012 klukkan 18:27
Þið í borginni eruð í bestu stöðunni að ná í æfingaleiki. Styð það, látið okkur vita með kostnað og annað og við finnum út úr því. Röksemdir þínar voru ræddar á fundi okkar, ákveðin áhætta tekin hér, en vonandi eflir þetta bara menn í að standa sig vel, hvern og einn. Framfarirnar hjá 2. flokki í fyrra undir stjórn Greggs voru augljósar, en auðvitað ræddi ég við hann, að ekki er hægt að bera það alveg saman.
Þetta með leikstílinn: Það, sem við hefðum viljað gera og Gregg er hrifinn af líka, er að pressa frá byrjun, það gerðum við alltaf í ,,gamla daga", en menn hafa ekki verið í standi til þess og við höfum ekki haft nógu marga skiptimenn. Sáum hvað það gekk vel í síðasta leik. A.ö.l. vorum við með svipaða hugmyndafræði fyrir alla leiki, menn höfðu ekki alltaf burði til að fylgja henni, en nú gætu menn verið í betra standi til þess, en það yrði gríðarlegur munur að geta a.m.k. pressað oftar og betur en við gerðum í fyrra.
Þetta með leikstílinn: Það, sem við hefðum viljað gera og Gregg er hrifinn af líka, er að pressa frá byrjun, það gerðum við alltaf í ,,gamla daga", en menn hafa ekki verið í standi til þess og við höfum ekki haft nógu marga skiptimenn. Sáum hvað það gekk vel í síðasta leik. A.ö.l. vorum við með svipaða hugmyndafræði fyrir alla leiki, menn höfðu ekki alltaf burði til að fylgja henni, en nú gætu menn verið í betra standi til þess, en það yrði gríðarlegur munur að geta a.m.k. pressað oftar og betur en við gerðum í fyrra.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Siggi þann 19 Mar 2012 klukkan 18:31
Er búinn að vera í kringum þetta lið í langan tíma. Maður var þegar liðið var uppá sitt besta og svo hefur maður verið þegar liðið var ekki uppá sitt besta.
Þegar liðið var uppá sitt besta þá var 80% af liðinu að mæta nánast undantekningarlaust á allar æfingar svo komu stundum gamlar stjörnur úr ÍBV á eina og eina æfingu og styrktu liðið mikið í leikjum. Þetta var góð blanda og frábær stemning(og þá vorum við ekki að tala um að skrifa samninga og mæta 2 í viku, menn mættu á allar æfingar). Þarna voru eldri og reynslumestu mennirnir að gefa þeim yngri ekkert eftir í mætingu og var virkilega gaman að mæta á æfingar þegar menn voru að taka á því 100% og mikil samkepni í liðinu.
Það sem þarf er að menn mæti á æfingar og leggji sig fram og þeir sem eru duglegir og nenna að standa í þessu fái að uppskeraerfiðið en staðan er samt svoleiðis að það eru til leikmenn sem styrkja liðið mikið með nærveru sinni og hæfileikum inná vellinum og ef árangur á að nást þá þarf stundum 1-2 svoleiðis leikmenn.
Þetta er dálítið púsluspil fyrir þjálfara að standa í þessu og þarf hann að passa að þeir sem eru að mæta hætti ekki að nenna að æfa því að þeir sjái ekki tilgang(fá s.s að spila lítið) en jafnframt að stilla upp liði sem er hvað sterkast(Þetta er mjög erfið staða að vera í). Það myndast nefnilega alltaf góð stemning í liði sem er að vinna og það smitar út frá sér og geta menn sem eru ekki alltaf inná vellinum notið þess á meðan að þeir finna það að þeir eru hluti af sigurliðsheild og hafi hlutverk að gegna.
Stundum þurfa þeir sem mæta alltaf á æfingar einfaldlega að bæta sig og æfa sig aukalega til þess að komast í liðið en eins og ég segji þá verða þeir að vita sitt hlutverk og vita að þeir eigi möguleika á að fá stæra hlutverk ef þeir leggja sig fram.
Það er undir leikmönum sjálfum að búa til góða stemningu í liðið og þá kemur þetta að sjálfum sér(skemmtilega á æfingum = fleiri á æfingum = oft bætist þá árangurinn). Þeir sem eru leiðtogar liðsins þurfa að taka þarna ábyrgð og draga vagninn.
Áfram KFS vonandi verður þetta gott knattspyrnusumar hjá liðinu en mér fannst góð stemning og liðið vera virkilega sterkt í síðasta leik(þetta Árborgar lið er með sterkari liðum í 3.deildini í sumar)
Þegar liðið var uppá sitt besta þá var 80% af liðinu að mæta nánast undantekningarlaust á allar æfingar svo komu stundum gamlar stjörnur úr ÍBV á eina og eina æfingu og styrktu liðið mikið í leikjum. Þetta var góð blanda og frábær stemning(og þá vorum við ekki að tala um að skrifa samninga og mæta 2 í viku, menn mættu á allar æfingar). Þarna voru eldri og reynslumestu mennirnir að gefa þeim yngri ekkert eftir í mætingu og var virkilega gaman að mæta á æfingar þegar menn voru að taka á því 100% og mikil samkepni í liðinu.
Það sem þarf er að menn mæti á æfingar og leggji sig fram og þeir sem eru duglegir og nenna að standa í þessu fái að uppskeraerfiðið en staðan er samt svoleiðis að það eru til leikmenn sem styrkja liðið mikið með nærveru sinni og hæfileikum inná vellinum og ef árangur á að nást þá þarf stundum 1-2 svoleiðis leikmenn.
Þetta er dálítið púsluspil fyrir þjálfara að standa í þessu og þarf hann að passa að þeir sem eru að mæta hætti ekki að nenna að æfa því að þeir sjái ekki tilgang(fá s.s að spila lítið) en jafnframt að stilla upp liði sem er hvað sterkast(Þetta er mjög erfið staða að vera í). Það myndast nefnilega alltaf góð stemning í liði sem er að vinna og það smitar út frá sér og geta menn sem eru ekki alltaf inná vellinum notið þess á meðan að þeir finna það að þeir eru hluti af sigurliðsheild og hafi hlutverk að gegna.
Stundum þurfa þeir sem mæta alltaf á æfingar einfaldlega að bæta sig og æfa sig aukalega til þess að komast í liðið en eins og ég segji þá verða þeir að vita sitt hlutverk og vita að þeir eigi möguleika á að fá stæra hlutverk ef þeir leggja sig fram.
Það er undir leikmönum sjálfum að búa til góða stemningu í liðið og þá kemur þetta að sjálfum sér(skemmtilega á æfingum = fleiri á æfingum = oft bætist þá árangurinn). Þeir sem eru leiðtogar liðsins þurfa að taka þarna ábyrgð og draga vagninn.
Áfram KFS vonandi verður þetta gott knattspyrnusumar hjá liðinu en mér fannst góð stemning og liðið vera virkilega sterkt í síðasta leik(þetta Árborgar lið er með sterkari liðum í 3.deildini í sumar)
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Ásgeir þann 19 Mar 2012 klukkan 18:56
lýst vel á þetta og mig hlakkar til að sjá hvernig þetta verður í sumar.. og já ég mæti á fundinn
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Birkir þann 20 Mar 2012 klukkan 12:05
Gríðarlega ánægður með Hjálta og Gregg að ætla taka KFS á næsta level og gera þetta að "alvöru" liði. Til þess þurfa menn að mæta á æfingar og sýna áhuga. Þá gæti þetta samningadæmi orðið snúið en ef þetta verður til þess að KFS verði meira "alvöru" og æfi alltaf 12-16 manns á hverri æfingu þá sé ég ekkert nema jákvæða hlið á þessu. Gæti tekið smá tíma að borga sig innan vallar. Hver veit nema þetta gæti orðið 'effective' strax.
Eins og Smári segir: "Á síðustu árum höfum við verið með mjög sterkan hóp, frábæra einstaklinga. En menn voru ekki að æfa saman og enginn leikstíll hjá liðinu."
Þetta hittir beint í mark og oft hefur verið enginn stefna eða markmið hjá okkur , KFS virkað hauslaust happ og glapp lið. Ekki er það við Hjalta félaga minn að sakast heldur er það vegna þess að það er ekki til kjarni til að byggja á og menn að mæta illa á æfingar. Nú virðist vera kominn tími á að breyta þessu , og ef menn æfa saman í hverri viku og gera þetta alvöru með alla flottu knattspyrnumennina sem hafa spilað með okkur á síðustu 2-3 árum. Þá getum við gert flotta hluti. KFS í hærri standard mun alltaf gagnast ÍBV mun betur.
Smá hugmynd: Er ekki hægt að semja við eitthvað af þessum kempum hérna á eyjunni. Margir flottir einstaklingar sem eru ekki dauðir úr öllum æðum enn , þurfa kannski ekkert endilega að spila leiki enn geta allavega lofað að mæta á æfingar þegar þeir geta.
Kiddi Gogga
Huginn Helga (fótbolti er skemmtilegri enn hressó)
Maggi Steindórs
Sindri G
Albert Sævars(þarf ekki aðvera í marki)
Hlynur
Bjarki Guðna
Siggi B
Handboltapeyjar
PS. þennan lista fleygði ég fram bara sem mig datt í hug á þessari stundu , bara til að gefa ykkur hugmynd um pælinguna
Kv BH:)
Eins og Smári segir: "Á síðustu árum höfum við verið með mjög sterkan hóp, frábæra einstaklinga. En menn voru ekki að æfa saman og enginn leikstíll hjá liðinu."
Þetta hittir beint í mark og oft hefur verið enginn stefna eða markmið hjá okkur , KFS virkað hauslaust happ og glapp lið. Ekki er það við Hjalta félaga minn að sakast heldur er það vegna þess að það er ekki til kjarni til að byggja á og menn að mæta illa á æfingar. Nú virðist vera kominn tími á að breyta þessu , og ef menn æfa saman í hverri viku og gera þetta alvöru með alla flottu knattspyrnumennina sem hafa spilað með okkur á síðustu 2-3 árum. Þá getum við gert flotta hluti. KFS í hærri standard mun alltaf gagnast ÍBV mun betur.
Smá hugmynd: Er ekki hægt að semja við eitthvað af þessum kempum hérna á eyjunni. Margir flottir einstaklingar sem eru ekki dauðir úr öllum æðum enn , þurfa kannski ekkert endilega að spila leiki enn geta allavega lofað að mæta á æfingar þegar þeir geta.
Kiddi Gogga
Huginn Helga (fótbolti er skemmtilegri enn hressó)
Maggi Steindórs
Sindri G
Albert Sævars(þarf ekki aðvera í marki)
Hlynur
Bjarki Guðna
Siggi B
Handboltapeyjar
PS. þennan lista fleygði ég fram bara sem mig datt í hug á þessari stundu , bara til að gefa ykkur hugmynd um pælinguna
Kv BH:)
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir valtyr B þann 20 Mar 2012 klukkan 17:56
Mer list vel á þetta og eg mun gera mitt besta til að æfa og spila leiki en þarf nattlega að gera það i kringum sjóinn þarf bara reyna raða fríum i kringum leiki og mæta a æfingar og æfa sjalfur þegar eg er i landi en stefni nattlega a að vera mikið i landi i fæðinharorlofi þannig eg ætti að geta æft alveg helling :)
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Þorleifur þann 20 Mar 2012 klukkan 18:52
Líst vel á þetta. Ég er fullur áhuga og mun koma til með að æfa í sumar.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Kiddi B þann 20 Mar 2012 klukkan 18:55
ég mun ekki vera með í sumar...... ég ætla að vera í utandeildinni..... þar sem er bæði lítill tími til þess að æfa og manni langar að eyða sumrinu í að eyða tíma með fjölskyldunni. Það er þægilegra eiginlega fyrir mig að vera í utandeildinni líka þar sem maður þarf ekki að ferðast og leikirnir eru á ekki um helgar.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Davíð Þ þann 20 Mar 2012 klukkan 19:35
Hljómar vel, ég er með.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Franz þann 20 Mar 2012 klukkan 19:59
Ég verð með en get þvi miður ekki æft mikið með hópnum i sumar þar sem ég kem ekki til með að flitja til eyja i sumar
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Franz þann 20 Mar 2012 klukkan 20:27
Ég verð með en get þvi miður ekki æft mikið með hópnum i sumar þar sem ég kem ekki til með að flitja til eyja i sumar
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Einar Kárason þann 20 Mar 2012 klukkan 20:42
Það er alltaf einhver kjarni í bænum, og oft hefur þessi kjarni reynt að fá að æfa með einhverju öðru neðrideildarliði í bænum.
Það kemur væntanlega í ljós síðar.
Það kemur væntanlega í ljós síðar.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Andri þann 20 Mar 2012 klukkan 21:10
Mér lýst rosalega vel á þetta, kemst ekki á fundinn.
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Franz þann 20 Mar 2012 klukkan 22:04
Ég verð með en get þvi miður ekki æft mikið með hópnum i sumar þar sem ég kem ekki til með að flitja til eyja i sumar
Hverjir vilja vera með í sumar? Skrá sig!
Eftir Hjölli þann 20 Mar 2012 klukkan 23:08
Væri mikið til í að vera með í sumar. en er ekki viss hvort eg geti það vegna vinnu.
Til baka...