SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Risasigur á Ísbirninum í dag 9:0(2:0)!

Eftir Stjórinn þann 21 Jul 2012 klukkan 15:06
3. deild-A 21/7 2012
Helgafellsvöllur
K. F. S.:Ísbjörninn 9:0(2:0)
4. mín. Bjarni Rúnar Einarsson 1:0
30. mín. Bjarni Rúnar Einarsson 2:0
47. mín. Sæþór Jóhannesson 3:0
50. mín. Sæþór Jóhannesson 4:0
52. mín. Einar Kristinn Kárason 5:0
57. mín. Sæþór Jóhannesson 6:0
73. mín. Einar Kristinn Kárason 7:0
77. mín. Ásgeir Ingimarsson 8:0
87. mín. Einar Kristinn Kárason 9:0
Okkar 5.-7. stærsti sigur frá upphafi og þvílík sýning! Bjarni Rúnar fór á kostum í f.h. með Richie, í s.h. tóku Slinger og Kárason við og gerðu báðir ekta hat-trick(öll í sama hálfleik). Ásgeir skoraði líka flott mark og allir fóru á kostum.
Guðjón Orri frábær; Andri Ey líka(V. Smári), Hilmar R. og Kjartan mjög traustir, Einar með sinn besta leik ever?; Ingó(Andri HF með góða innkomu) með klúður leiksins, en flottur, Bjarni Rúnar gult og Dr. Dabbi(Hilmar B loksins með) frábærir, Richie(Þorleifur með flotta innkomu) breytti liðinu, Friðrik betri en lengi(Geiri með sinn besta leik lengi); Slinger frábær í s.h. Takk fyrir frábæran leik, næst Selfoss á föstudag.
Loksins var Magnús Garðarsson dómari með góðan leik, heldur því vonandi áfram. Takk fyrir leikinn.
Ísbjörninn stóð sig vel í að mæta með 16 manns í ,,slæmu" veðri. Takk fyrir leikinn.

Risasigur á Ísbirninum í dag 9:0(2:0)!

Eftir Fannar þann 21 Jul 2012 klukkan 16:28
snilld! þá er það að vona að sami kjarni komist á selfoss!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ