SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Tap 0:2(0:1) gegn Stál-Úlfi!

Eftir Stjórinn þann 25 Aug 2012 klukkan 18:21
Allir gerðu sitt besta í dag og náðum betri spilköflum en lengi. Mistækir upp við markið hins vegar og brottvísun dr. Davíðs um miðjan s.h. hjálpaði ekki.
Halldór Sævar mjög góð endurkoma(Guðjón OS stutt inn á); Trausti fyrirliði manna bestur, dr. Davíð rautt, Jónas fínn(Gummi M með sinn besta leik f. okkur), Hilmar fínn; Jói N barðist vel(Valtýr fínn), Gummi Geir fínn, Richie fínn, Ingó flottur, Þorleifur mjög góður; Slinger daufur, en lagði mikið ásig að vera með(Geiri með góða innkomu).
Þakka mönnum fyrir að gefa sig í þetta og fyrir sumarið. Bið menn afsökunar á reiði minni í lok leiks, uppsafnað eftir 4 tapleiki í röð. Gaman að sjá að aðrir höfðu gaman af þessu í leiknum, það hefur ekki sést lengi.
Er að reyna að halda upp á 33 ára brúðkaupsafmæli, hugsið fallega til mín, ekki veitir af, mér gengur illa að jafna mig á 4 tapleikjum í röð.

Tap 0:2(0:1) gegn Stál-Úlfi!

Eftir Guðjón Ólafsson þann 26 Aug 2012 klukkan 00:04
Til lukku með árin 33 Hjalti. Svona er þetta, það eru ekki alltaf jólin í þessu!

Tap 0:2(0:1) gegn Stál-Úlfi!

Eftir Einar Karason þann 26 Aug 2012 klukkan 16:58
Til hamingju med thig og konuna Hjalti. Leidinlegt ad heyra med leikinn, en eins og Gaui segir her ad ofan, tha eru ekki alltaf jolin.

Einhvernstadar heyrdi eg; thad er alltaf naesta ar.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ