Spjallið
Svara
Til baka...
Til hamingju með stórafmælin!
Eftir Stjórinn þann 07 Sep 2012 klukkan 10:17
Í dag eru 10 ár síðan við unnum Fjölni á Fjölnisvelli einum færri e. vítaspyrnukeppni og þar með 3. deild. Trausti Hjaltason fyrirliði í dag átti 20 ára afmæli og fékk rautt í eina sinn á ævinni! Óskum honum hjartanlega til hamingju með afmælisdaginn í dag, 30-ugur og aldrei betri, vbar einn okkar besti maður í sumar, sá besti í lokin. Það eru líka 15 ár upp á dag síðan ákveðið var að stofna K. F. S. Hjartanlega til hamingju allir saman og takk fyrir frábær 15 ár!
Vonandi fylgir Heimir Hallgríms. þessu eftir með sigri á Noregi!
Vonandi fylgir Heimir Hallgríms. þessu eftir með sigri á Noregi!
Til hamingju með stórafmælin!
Eftir Trausti þann 07 Sep 2012 klukkan 11:51
Takk fyrir fögur orð í minn garð kæri stjóri, róum okkur samt aðeins með besti í lokin haha kannski meiddasti leikmaðurinn... 7. sept 2002 mun aldrei gleymast.
Lifi KFS!
Áfram Ísland og HH í kvöld :)
Lifi KFS!
Áfram Ísland og HH í kvöld :)
Til hamingju með stórafmælin!
Eftir Formaðurinn þann 08 Sep 2012 klukkan 00:05
Til hamingju með daginn allir. Þessi dagur fyrir 10 árum gleymist seint. Hún var skemmtileg heimferðin á Bakka eftir leikinn. Og móttökurnar við komu til Eyja. En afmælisbarnið stal næstum því senunni í leiknum.
Til baka...