SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Stjórinn í prófum um helgina!

Eftir Stjórinn þann 13 Jan 2013 klukkan 20:01
Fór á námskeið fyrir lækna landsliðanna á vegum UEFA um heglina hjá KSÍ. Lagt var fyrir 100 síðna þéttskrifað námsefni og níðþungt krossapróf, þar sem ná varð 8,0, auk verklegs prófs, sem fólst í að lífga við þjálfarann og hjálpa rotuðum leikmanni.
Ég var stressaður og las mikið og náði prófinu og er stoltur af. Þetta var 1. námskeið sinnar tegundar á Íslandi, kennarar voru læknar frá LSH og aðrir læknar. Meiningin að auka standardinn og kröfurn frá UEFA aukast hratt.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ