Spjallið
Svara
Til baka...
Nokkrir nýir leikmenn!
Eftir Stjórinn þann 16 Maí 2013 klukkan 11:02
Ásbjörn Björnsson er 20-ugur varnarmaður, sem kemur frá ÍBV. Þegar spilað æfingaleik með okkur og lofar góðu.
Björn Sigursteinsson er jafngamall frændi hans. Kemur líka frá ÍBV, mikið efni, er að ná sér af meiðslum.
Heiðar Smári Ingimarsson, bróðir Geira, er 21 árs og kemur líka frá ÍBV. Bjargað mörgum æfingunum okkar með því að mæta!
James Frayne er 26 ára sóknarmaður og kemur frá Liverpool og ÍBV, enginn smálax það. Skilst að hann sé tengdur David James og sé hér þess vegna. Er að komast í form og þá mega menn passa sig!
Hjartanlega velkomnir allir.
Enn óvíst með 2 félagaskipti í viðbót, svör síðar í dag.
Björn Sigursteinsson er jafngamall frændi hans. Kemur líka frá ÍBV, mikið efni, er að ná sér af meiðslum.
Heiðar Smári Ingimarsson, bróðir Geira, er 21 árs og kemur líka frá ÍBV. Bjargað mörgum æfingunum okkar með því að mæta!
James Frayne er 26 ára sóknarmaður og kemur frá Liverpool og ÍBV, enginn smálax það. Skilst að hann sé tengdur David James og sé hér þess vegna. Er að komast í form og þá mega menn passa sig!
Hjartanlega velkomnir allir.
Enn óvíst með 2 félagaskipti í viðbót, svör síðar í dag.
Birkir líka!
Eftir Stjórinn þann 16 Maí 2013 klukkan 11:50
Nú er Birkir kominn í gegn á láni frá ÍBV. Hefur 39 leiki með okkur og 3 mörk, 2 með Selfossi. Birkir er 25 ára miðjumaður með varnarhæfileika góða. Hjartanlega velkominn Birkir.
Davíð líka!
Eftir Stjórinn þann 16 Maí 2013 klukkan 16:04
Flóknustu félagaskipti seinni tíma komin í gegn, þökk sé Smára, Klöru, leikmanninum og mér. Davíð Þorleifs. er kominn að lána frá ÍBV eins og Birkir Hlynsson. Hér kemur leikmaður ársins hjá okkur í fyrra. Kominn í kampavínsvandamálið að velja í hóp/lið í næsta leik.
Hjartanlega velkominn, Davíð! Getur e-r leigt honum íbúð?(844-8556)
Hjartanlega velkominn, Davíð! Getur e-r leigt honum íbúð?(844-8556)
Til baka...