Spjallið
Svara
Til baka...
Góður sigur gegn Kóngunum 3:1(2:0)
Eftir Stjórinn þann 22 Jun 2013 klukkan 17:17
Mættum vel spilandi liði Kónganna á Helgafellsvelli og unnum sannfærandi sigur á löskuðu liði þeirra 3:1. Reyndar vantaði okkur 5 af okkar bestu mönnum í vor, Pétur, Davíð E., Davíð Þ., Þorleif og Óskar. Plan okkar að ráðast strax á þá gekk mjög vel og Sæþór skoraði eftir flotta fyrirgjöf Gumma Geirs á 7. mín. Einar Kristinn bætti við 2:0 á 37. mín. og þetta leit vel út fram á 89. mín. Þá tókst Guðjóni Vals. að minnka muninn fyrir þá, einum færri(82. mín.) Michele kláraði svo verkefnið á 92. mín. með góðu marki.
Flottur sigur á góðu liði á uppleið. Margir að verða æ betri hjá okkur: Fannar bjargaði 2var frábærlega; Trausti fyrirliði frábær, Birkir líka, Hannes að stíga upp úr meiðslum(Smári með sinn 1. leik í sumar, got að fá hann inn), Ásbjörn frábær: Frikki alltaf hættulegur, Bjarni Rúnar frábær í f.h., Gummi Geir líklega bestur framan af, en dalaði(Geiri), Einar frábær í f.h.(Jói); James bestur að mati andstæðinganna(Björn), Slinger flottur í f.h.(Michele með got mark).
Næst Afríka úti, mikilvægur leikur þar, klárum f.h. riðlakeppninnar þar.
Flottur sigur á góðu liði á uppleið. Margir að verða æ betri hjá okkur: Fannar bjargaði 2var frábærlega; Trausti fyrirliði frábær, Birkir líka, Hannes að stíga upp úr meiðslum(Smári með sinn 1. leik í sumar, got að fá hann inn), Ásbjörn frábær: Frikki alltaf hættulegur, Bjarni Rúnar frábær í f.h., Gummi Geir líklega bestur framan af, en dalaði(Geiri), Einar frábær í f.h.(Jói); James bestur að mati andstæðinganna(Björn), Slinger flottur í f.h.(Michele með got mark).
Næst Afríka úti, mikilvægur leikur þar, klárum f.h. riðlakeppninnar þar.
Góður sigur gegn Kóngunum 3:1(2:0)
Eftir Hjalti Jó þann 22 Jun 2013 klukkan 21:19
hvenær fæ ég byrja leik ;)
Góður sigur gegn Kóngunum 3:1(2:0)
Eftir Stjórinn þann 23 Jun 2013 klukkan 00:09
Þarft að vera skráður hjá okkur fyrst.
Góður sigur gegn Kóngunum 3:1(2:0)
Eftir Hjalti þann 23 Jun 2013 klukkan 05:25
Bara láta vita, þetta var ekki ég sem skrifaði hér að ofan, er ekki svo hrokafullur að halda ég kæmist inn í liðið strax.
Góður sigur gegn Kóngunum 3:1(2:0)
Eftir Hjalti Jóh þann 23 Jun 2013 klukkan 21:31
Er líka svolítið forvitinn hver þessi Hjalti Jó er þar sem ég skrifaði heldur ekki þetta comment.
og alls ekki í standi í dag til að eiga nokkurn möguleika á að komast í Liðið.
Annars flottir hingað til og vonandi áfram.
Áfram KFS.
Baráttukveðjur
Hjalti Jóhannesson
og alls ekki í standi í dag til að eiga nokkurn möguleika á að komast í Liðið.
Annars flottir hingað til og vonandi áfram.
Áfram KFS.
Baráttukveðjur
Hjalti Jóhannesson
Til baka...