Spjallið
Svara
Til baka...
Snilldarjafntefli á Álftanesi 1:1(0:1)!
Eftir Stjórinn þann 13 Jul 2013 klukkan 20:52
Ekkert smáánægður með peyjana mina eftir snilldarjafntefli á Álftanesi bleytu á frábærum grasvelli í dag, með varamannaskýlum! Í liðið vantaði Birki. Davíð E, Davíð Þ, Einar KK, Birki, Bjarna Rúnar og Pétur úr byrjunarliðinu!!!!!!!
Bæði lið byrjuðu með hápressu Eftir frábæra markvörslu Fannars skoraði Gummi Geir eftir frábæra sókn okkar eftir 38 mín., með hæ. í bláhornið. Þeir jöfnuðu eftir 70 mín., bombuðu í varnarmann okkar og í staðinn fyrir að Fannar gripi boltann, fór hann í bláhornið. Leikurinn endaði leiðinlega, menn örþreyttir og hrækt hafði verið á Frayne, sem þoldi það illa og fékk rautt stuttu síðar, í lokin. Fannar hafði haldið áfram að verja eins og berserkur. við höfðum mun betri sóknarnýtingu. Mark var réttilega dæmt af Álftanesi, horn fór fyrst aftur fyrir, af góðum dómurum, sem voru samkvæmir sjálfum sér, leyfðu brot á báða bága, en veifuðu fulloft rangstöðu og tóku af okkur nokkur góð færi þannig.
Fannar í landsliðsklassa, þvílík útspörk líka, maður leiksins, kom beint úr vinnu og fór beint í vinnu; Hilmar frábær í s.h., Hannes og Ásbjörn líka, að spila saman halfcent í 1. sinn, Trausti fyrirliði fékk gult, flottur s.h.; James frábær í seinni hálfleik f. utan rautt, Tanni lögga frábær varnarlega, hans besti leikur þannig(Guðjón kom gríðarsterkur inn með dauðafæri), Gummi Geir næstbestur(Jói IÞ með flotta innkomu, gult), Frikki mjög ógnandi; Óskar vantaði sendingarnar frá Bjarna ´Rúnari og Pétri og Slinger duglegur(Michele var ekki að brillera, en reyndi hvað hann gat).
Snilldarstig hjá vængbrotnu liði, sem gafst aldrei upp, það voru þreytulegir félagar í Herjólfi áðan. Nú er að fylgja þessu eftir, 16 stig úr 8 leikjum er á áætlun, 4 leikir eftir heima og 2 úti.
Takk aftur, alger snilld, með eftirminnilegri leikjum, kíkti á alvarlegt slys á Hellisheiðinni á heimleiðinni og dvaldi þar með slasaðri manneskju uns sjúkarbíllinn flutti viðkomandi til Reykjavíkur sem ,,háorkuslys", grunur um alvarlegan áverka frá minni hálfu, sem ég hélt í skefjum í 15 mín. Gerði þetta enn eftirminnilegra, vonandi farnast viðkomandi og slösuðum leikmanni Álftaness vel.
Bæði lið byrjuðu með hápressu Eftir frábæra markvörslu Fannars skoraði Gummi Geir eftir frábæra sókn okkar eftir 38 mín., með hæ. í bláhornið. Þeir jöfnuðu eftir 70 mín., bombuðu í varnarmann okkar og í staðinn fyrir að Fannar gripi boltann, fór hann í bláhornið. Leikurinn endaði leiðinlega, menn örþreyttir og hrækt hafði verið á Frayne, sem þoldi það illa og fékk rautt stuttu síðar, í lokin. Fannar hafði haldið áfram að verja eins og berserkur. við höfðum mun betri sóknarnýtingu. Mark var réttilega dæmt af Álftanesi, horn fór fyrst aftur fyrir, af góðum dómurum, sem voru samkvæmir sjálfum sér, leyfðu brot á báða bága, en veifuðu fulloft rangstöðu og tóku af okkur nokkur góð færi þannig.
Fannar í landsliðsklassa, þvílík útspörk líka, maður leiksins, kom beint úr vinnu og fór beint í vinnu; Hilmar frábær í s.h., Hannes og Ásbjörn líka, að spila saman halfcent í 1. sinn, Trausti fyrirliði fékk gult, flottur s.h.; James frábær í seinni hálfleik f. utan rautt, Tanni lögga frábær varnarlega, hans besti leikur þannig(Guðjón kom gríðarsterkur inn með dauðafæri), Gummi Geir næstbestur(Jói IÞ með flotta innkomu, gult), Frikki mjög ógnandi; Óskar vantaði sendingarnar frá Bjarna ´Rúnari og Pétri og Slinger duglegur(Michele var ekki að brillera, en reyndi hvað hann gat).
Snilldarstig hjá vængbrotnu liði, sem gafst aldrei upp, það voru þreytulegir félagar í Herjólfi áðan. Nú er að fylgja þessu eftir, 16 stig úr 8 leikjum er á áætlun, 4 leikir eftir heima og 2 úti.
Takk aftur, alger snilld, með eftirminnilegri leikjum, kíkti á alvarlegt slys á Hellisheiðinni á heimleiðinni og dvaldi þar með slasaðri manneskju uns sjúkarbíllinn flutti viðkomandi til Reykjavíkur sem ,,háorkuslys", grunur um alvarlegan áverka frá minni hálfu, sem ég hélt í skefjum í 15 mín. Gerði þetta enn eftirminnilegra, vonandi farnast viðkomandi og slösuðum leikmanni Álftaness vel.
Snilldarjafntefli á Álftanesi 1:1(0:1)!
Eftir Magni jóhannss þann 14 Jul 2013 klukkan 15:53
Gaman ad fylgjast með ykkur drengir ! haldið áfram að gera góða hluti ! áfram KFS , kær kveðja !
Til baka...