Fréttir

Sumarið 2015

18.02.2015
Hérna er hægt að finna alla leikina fyrir sumarið 2015. Það er að segja Lengjubikarinn, Borgunarbikarinn og Íslandsmótið.
 
Lesa meira

Lokahóf KFS laugard. 18. okt.

17.10.2014
Lokahóf KFS verður laugardaginn 18. okt á Kaffi Kró og opnar húsið kl. 20 og borðhald hefst um kl. 20:30.
Lesa meira

Seinni leikur í 8 liða úrslitum þriðjud. kl. 17:30

1.09.2014
 KFS gerði góða ferð upp á land á laugardaginn þegar 8 liða úrslit 4. deildar hófust. Var leikið gegn Létti og hafði KFS sigur 0-2 með mörkum þeirra Ólafssona Sigurvins og Guðjóns.
Lesa meira

Síðasti heimaleikur sumarsins í riðlakeppninni

16.08.2014
 KFS leikur síðasta heimaleik sinn í B riðli 4. deildar í dag laugardag kl. 14:30. Er þar um mikilvægan leik að ræða en með sigri tryggir KFS sér efsta sæti riðiilsins sem er mikilvægt fyrir úrslitakeppnina.
Lesa meira

Bikarleikur hjá KFS næsta laugardag

29.04.2014
Tímabilið þetta sumarið hefst á laugardaginn kemur þegar KFS tekur á móti Gróttu í Borgunarbikarnum.
Lesa meira

Lokahóf KFS 25. okt.

13.10.2013
 Ákveðið hefur verið að halda lokahóf KFS föstudaginn 25. október, á þeim ágæta degi. Margt verður um manninn og mikið um fjör.
Lesa meira

Seinni leikur KFS í 8 liða úrslitum

2.09.2013
 KFS leikur seinni leik sinn í 8 liða úrslitum gegn Elliða á heimavelli þriðjudaginn 3. september kl. 17:15
Lesa meira

Hjalti setti tvöfalt Íslandsmet og félagsmet

27.08.2013
Í síðasta leik KFS í riðlakeppni gegn Afríku gerðist margt merkilegt. Þar voru ýmis met slegin. KFS sigraði leikinn 14-0 og setti þar með félagsmet, en þetta er stærsti sigur félagsins.
Lesa meira

Ný heimasíða KFS

12.07.2013
Eins og flestir sjá hefur heimasíða KFS fengið andlitslyftingu. Við vonum að sem flestir séu ánægðir með nýju síðuna og að hún verði jafn mikið (ef ekki meira) notuð en sú gamla.
Síðan er "responsive" sem þýðir að hún minnkar sig niður fyrir snjallsíma og spjaldtölvur.
 
Lesa meira

Breyting í riðli KFS í 4. deild

19.03.2013
Eins og oft vill verða þegar ný lið skrá sig til leiks í Íslandsmót, þá er ekki næg alvara á bak við það og nú hefur eitt lið, Fákur, dregið sig úr keppni með tilheyrandi breytingum á uppröðun leikja hinna liðanna.
Lesa meira

Riðlaskipting 4. deildar klár

11.02.2013
KSÍ hefur birt riðlaskiptingu í 4. deild karla, en KFS leikur þar í A riðli í sumar. Alls taka 25 lið þátt í 4. deild í þremur riðlum. Nokkur kunnuleg nöfn en einnig ný lið.
Lesa meira

Ferðalög í deildarkeppni

3.02.2013
Í sumar mun KFS leika í nýrri 4. deild sem er eins og 3. deildin var, þ.e. með riðlakeppni og úrslitakeppni. 3. deildin næsta sumar verður landsdeild eins og hinar deildirnar fyrir ofan. Ef við skoðum ferðalög með tillti til deildarkeppni næsta sumar kemur margt merkilegt í ljós.
Lesa meira

Drög að leikjaniðurröðun í Lengjubikarnum

11.12.2012
Búið er að draga í riðla í Lengjubikarnum 2013 og gera drög að leikjaniðurröðun. KFS leikur í C deild í riðli 1. 
Lesa meira

Lokahóf KFS 2012 næsta laugardag

27.09.2012
Jæja piltar og stúlkur. Þá er að styttast í lokahófið, það verður næsta laugardag og allt að verða klárt.
Lesa meira

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ